Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 67
Nyrðra, syðra, vestra — Aður en þetta varð, hafði ég byrjað á því. Þegar Davíð Stefánsson, bekkjarbróðir minn og samstúdent, ætlaði að fara að gefa út fyrstu ljóða- bók sína, Svartar fjaðrir, barst í tal, hvort ég vildi ekki taka að mér að setja bókina fyrir hann, en mikið var að gera í Gutenberg fyrir jólin, svo að ég gerði það. Ég setti bana að vísu ekki alveg alla, því að ýmsir aðrir gripu inn í setninguna. Tarzan-sögurnar hafði ég gefið út. Þegar ég þýddi þær í Al- þýðublaðið, hlaut ég ekki laun fyrir þýðinguna, en ég fékk „satsinn“, letrið uppsett, og braut það um í bókarformi. Gutenberg prentaði sögurnar fyrir mig, og ég safnaði áskrifendum að þeim. Þeir voru um 1500 í byrjun. Fyrsta bókin seldist svo vel, að ég þurfti fljótlega að láta endurprenta hana. Tarzan hélt mér eiginlega gangandi á þessum tíma, því að ekki hafði ég styrk til neins nema hendur mínar. —- Hvernig sóttist laganámið? — Meðan ég var við Alþýðublaðið, 1920-1922, sinnti ég Háskólanum nær ekkert. Lögin byrjaði ég að lesa um haustið 1923. Þá las ég stanzlaust í þrjú misseri, jafnframt því sem ég rak prentsmiðjuna með Sigurði. Það lét ég duga. Áður en ég gekk undir embættispróf 1925, sótti ég tíma hjá Einari Arnórssyni og Olafi Lárussyni. — Áttir þú lengi hlut að Prentsmiðju Odds Björnssonar? — Ári eftir að ég lauk embættisprófi í lögum, seldi ég hlut minn í prent- smiðjunni, 1926. VII — Hvað tók þá við? — Á Isafirði hugðist Alþýðuflokkurinn ráða bæjarráðsmann. í fyrstu höfðu þeir augastað á Haraldi Guðmundssyni, en um það leyti var Haraldur beðinn að taka að sér ritstjórn Alþýðublaðsins. Haraldur taldi, að ritstjórn- arstörfin mundu láta sér betur. Isfirðingarnir sneru sér þá til mín. Ég tók boði þeirra og seldi hlut minn í prentverkinu. — Hvenær komstu til ísafjarðar? — Það var 26. maí 1926. Ég var bæjarráðsmaður fyrstu fjögur árin, sá um fjárreiður Isafjarðar og framkvæmdir á vegum bæjarins. Árið 1930 ákvað bærinn að koma á fót stöðu bæjarstjóra. Ég var þá kjörinn bæjarstjóri og gegndi því starfi í fjögur ár, til 1934. —■ Hafðir þú enn afskipti af verkalýðsmálum á ísafirði? — Já, ég tók þátt í verkalýðsmálum á Isafirði. Ég gekk í Baldur. Á þess- um árum voru ekki einungis verkamenn í verkalýðsfélögum, heldur voru í 13 TMM 193
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.