Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 68

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 68
Tímarit Máls og m enningar þeim alls konar menn. Um það voru engar reglur. Eg var þannig íormaður sjómannafélagsins, meðan ég var bæjarstjóri. — Var það ekki erilsamt? — Það gat það verið. Það var eitt sinn, þegar Baldur átti í verkfalli út af launum, — mig minnir, að það hafi verið 1929, — að ég var í samninga- nefndinni, formaður samninganefndarinnar. Þótt við ættum nokkrar við- ræður við atvinnurekendur, gekk illa að semja. Ég fór á fætur fyrir vinnu- tíma á morgnana og gekk með einum eða tveimur mönnum á hvern einasta vinnustað til að sjá til þess, að ekki væri unnið. Sunnudag, þegar verkfallið hafði staðið í rúma viku, héldum við fund. Einn samningamannanna var daufur í dálkinn og vildi slá af. Ég reiddist og tók til máls á eftir honum. Ég talaði af öllum þeim kröftum, sem ég átti til, eins og ég gerði stundum, og eftir fimm mínútur var stemmningin komin upp á hástig. Síðan bárum við fram tillögu um að lialda áfram verkfallinu og gefast ekki upp. Þremur dög- um síðar vorum við búnir að semja um það, sem við höfðum farið fram á. — Olli það stundum vandræðum, að allir gátu gengið í verkalýðsfélögin, hvert sem starf þeirra var? — Á Akureyri, meðan við Einar Olgeirsson vorum í verkalýðsfélaginu, stofnuðu íhaldsmenn klofningsfélag. Nokkrir menn úr verkalýðsfélaginu voru meðal stofnenda þess. Hins vegar settum við á fót dómnefnd í verka- mannafélaginu. í henni vorum við Einar Olgeirsson og Erlingur Friðjónsson. Við dæmdum stofnendur klofningsfélagsins úr verkalýðsfélaginu. Þar með lognaðist klofningsfélagið út af. Enn mun vera til gerðabók með þessum dómi okkar. — Manstu eftir fleiri slíkum atvikum? — Það var, meðan ég var á Isafirði, að Hannibal Valdimarsson, þá skólastjóri Gagnfræðaskólans, fór til Bolungavíkur til að styðja við bak verkfallsmönnum, en þar var ráðizt á hann, hann settur í bönd og fluttur um horð í hát, sem fór aftur með hann til ísafjarðar. Þegar hann kom aftur þangað, mönnuðu sjómenn á ísafirði bát og fóru aftur til Bolungavíkur. Þar urðu þó engar ryskingar. Ég var ekki með í þessari för. — Hvernig var umhorfs í atvinnumálum á Ísafirði, þegar þú komst þangað? — 1926, einmitt þegar ég kom til ísafjarðar, kreppti þar að. Bankarnir voru að lýsa alla útgerðarmenn gjaldþrota. Utgerð var að verða lítil sem engin í bænum. Við í meirihluta í bæjarstjórninni urðum að duga eða drep- ast. Það varð til þess, að við stofnuðum Samvinnufélag ísfirðinga í desember 194
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.