Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 75

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 75
Helgimyndir og myndbrjótar sóknir hafa verið gerðar vegna áhuga manna á klæðinu, en þar hefur margt komið fram, sem styður eindregið þá skoðun að klæðið sé ósvikið, en ekkerl á hinn bóginn sem sanni hið gagnstæða. Klæði þetta er í eigu Savoyættar- innar og hefur verið vandlega geymt í einni af höllum ættarinnar í Tórinó og fágætt að það hafi verið haft til sýnis; síðast mun það hafa verið sýnt píla- grímum 1933. En nú er í ráði að undirlagi páfa, að það verði sýnt í sjón- varpi, svo að bæði trúaðir og vantrúaðir megi sjá dýrð „þeirrar ásjónu, sem klæðið geymir“, eins og páfi komst að orði. Skipuð hefur verið nefnd níu vísindamanna til að rannsaka nú klæðið á nýjan leik, áður en það kemur á skjáinn í páfagarði. Ætla þeir meðal annars að ganga úr skugga um það, hvort dökku blettirnir á líndúknum séu blóðblettir og þá hvort þar sé um mannsblóð að ræða. Ekki verður þó þeirri aðferð beitt við aldursgreiningu á því sem nú þykir öruggust og nefnd er geislakolsaðferð, því hún er sögð munu eyðileggja stóran hluta klæðisins. Þessi helgi dómur og hin furðulega ráðgáta hans hlýtur því enn að vekja menn til íhugunar og spurnar. Hvað að baki býr þessum áhuga kaþólsku kirkjunnar á því herrans ári 1973 að beina athygli heimsins að þeim hlut, sem einn virðist ætla um skeið að standa af sér háð og spott raunsærra trúleysingja sem telja sig hafna yfir hégiljur og hjátrú forfeðranna, er mér hulið. Ilin síðari ár hefur þó hin sama kirkja losað sig við gamla dýrlinga sem sýndust ekki lengur verðugir þess að skipa sess með liinum heilögu, þar sem sögulegur uppruni þeirra reyndist nokkuð óljós og varð oftast rakinn aftur til forkristilegra vætta og goð- magna. En ósjálfrátt leitar hugurinn nú á jólum aftur til þeirra alda er helgir dómar og dýrlingamyndir skipuðu veglegan sess í kristinni guðsdýrkun, þótt uppruni hinna helgu mynda væri oftast allóljós og þau kraftaverk sem þeim voru eignuð ættu sér etv. jarðneskari skýringar en falslausir heittrúaðir til- hiðjendur þeirra töldu. I manneðlinu virðist búa djúpstæð hneigð eða þörf lil að auðsýna hinu hulda, leynda valdi lotning, því valdi er menn fá ekki skilið, en skynja þó að baki sköpunarinnar og opinberast fáum útvöldum á hrifningarstundum lífsins, í leiðsluástandi eða í mystískri hugljómun. Helgir menn, sjáendur og trúarbragðahöfundar hafa ef ekki þegar í þessu lífi þá eftir dauða sinn dregið að gröfum sínum pílagríma og tilbiðjendur; að eign- ast líkamsleifar slíkra Guðs vina var hverri krislinni kirkju í hinum fyrri sið ómetanlegur fengur, og þekkjum vér það vel úr sögu vorrar eigin kirkju. Allt sem tengt var lífi Krists, Maríu Guðsmóður, lífi postulanna og fyrstu píslavottanna var kristnum mönnum sem hefðu þeir öðlazt hlutdeild í heil- agleik þessara gengnu dýrlinga; hinir helgu dómar urðu sem brú milli 201
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.