Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 87

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 87
Galdrar Vald peninganna hófst en lénskt miðaldamat um samskipti mannanna tekur að dvína. Þetta nýja mat haslaði sér völl skjótar og víðar vegna sundrungar kristindómsins. Ahnennt siðgæðismat sérhæfðist eftir ríkjum og trúardeild- um, svo að hið gamalkunna miðaldamat kvistaðist skjótar niður og þau tengsl, sem þrátt fyrir allt voru manna á milli fyrrum, taka að breytast og að- lagast þörfum peningakerfisins. Orari samgöngur og stærri markaðssvæði juku verzlunina, og betri nýting og hagkvæmari rekstur jók arðinn af fram- leiðslunni, á kostnað fornra framleiðsluvenja og mennskra tengsla. Þrátt fyr- ir stéttakerfi miðalda, var réttlætiskennd og jafnaðarhugmynd kirkjunnar, og laga- og réttarhugmyndir landstjórnenda allar í þá veru að tryggja rétt hverrar stéttar og að halda uppi mennskum tengslum manna í milli. Þessi hugmynd kemur gleggst í ljós í miðaldasamfélögum í afstöðu þeirra til þeirra hópa, sem töldust „fátækir menn guðs“, betlara, holdsveikra, flækinga og annarra þurfamanna, sem voru afskiptir vegna fátæktar samfélaganna og frumstæðra framleiðsluhátta. Þessu fólki var ekki útskúfað, það varð fjölda manna tilefni til ölmusugæða, en sú dyggð var einn vísasti vegurinn til vel- farnaðar annars heims. Gagnsemi- og gjömýtingarstefna hins nýja hagkerfis, breytt siðgæðismat og „réttlæting fyrir trú“, gera ölmusugæði og nauðsyn „fátækra manna guðs“ þýðingarlaus. Fátæktin verður smám saman merki útskúfunar, eink- um meðal kalvínskra. Afstaða samfélaganna gagnvart hinum afskiptu verður neikvæð. Einangrun þeirra eykst og þeir, sem minnst máttu sín, standa fyrir utan samfélagið. Með því magnast spennan milli hinna afskiptu og þeirra, sem gátu réttlætt sig sem góða og gegna samfélagsþegna, en það töldu þeir votta sérlega náð guðdómsins. Þegar kemur fram á 17. öld var svo komið, að hinir fyrrum „fátæku menn guðs“ voru orðnir mjög óæskilegur hópur, andfélagslegur og tortryggilegur. Þar var að finna þá einstaklinga, sem líklegastir voru til samneytis við djöf- ulinn, enda fundust þeir þar. Galdraofsóknirnar beindust einkum gegn fátæk- asta hluta samfélagsins. Meðan breytingin frá siðgæðismati miðalda til nýju aldar var að gerast, voru menn tvíátta. Hið forna siðgæðismat lifði með þeim dulvitað, og hið nýja, sem var í mótun, þarfnaðist stöðugrar réttlætingar. Sektarkennd manna, sem hlauzt af tvískinnungnum hrein oft á þeim, sem fyrrum hefðu notið öl- musugæða, en töldust nú utangarðsmenn. Maður, sem neitaði fátækum manni um ölmusu, og fann fyrir samvizkubiti, gat losað sig við það, með því að ákæra þann snauða fyrir galdur, ef hann sýndi þess einhver merki, að 213
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.