Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 97

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Page 97
Galdrar MeS breyttum tíSaranda og niSurkoSnun djöílatrúarinnar myndbreyttust draumfarirnar í fjarlægari form. Þegar slaknar á hvatabælingu kristninnar og einhæfing sektar- og syndakenndar linast, tekur dulvitundin breytingum og draumfarir verSa ekki lengur ástæSa til skelfingar í sama mæli og áSur. Heimildir um nornir og verk þeirra er aS finna í dómsskjölum allt frá 15. öld og fram á 18. Auk þess í ritum guSfræSinga og annarra lærSra manna, sem skrifuSu um galdur og djöflafræSi. Þeir byggSu rit sín á vitnisburSum nornanna sjálfra um náin tengsl þeirra viS djöfulinn. Samkvæmt frásögnum nornanna voru haldnar samkomur víSs vegar um Evrópu, þar sem Satan var í hásæti. Samkomurnar voru sumar hverjar fjölmennari heldur en fjölmenn- ustu markaSir. Sumir höfundar telja, aS hvert héraS hafi átt sinn samkomu- staS, og einn þeirra telur, aS í einu héraSi á Frakklandi hafi veriS átta hundr- uS samkomustaSir. AlþjóSlegar nornasamkundur fóru fram í Harzfjöllum á Þýzkalandi, viS eik eina skammt frá Benevente á Italíu, og svo var ein sam- kundan haldin utan álfunnar í eySimörkinni austan Jórdan-ár í GySingalandi. Lengi vel var taliS, aS þessar samkomur færu fram einu sinni í viku hverri, en fljótlega komust rannsakendur aS því, aS samkomur voru haldnar á hverj- um degi. Nornirnar voru taldar fara ríSandi til fundar viS Satan á geitum, hrossbeinum eSa sóflum. Þær urSu aS magna reiSskjótann meS nornamauki, sem þær unnu úr ýmiskonar kvikindum eSa barnsholdi. Þær hófu ferSina í kofa sínum og leiSin lá upp um skorsteininn. SíSan hófst gandreiSin. Spren- ger telur í Nornahamrinum, aS gandreiSar séu sannaSar meS játningu norn- anna og bætir því viS, aS djöfullinn afhendi þeim stundum nornamaukiS sjálfur, og aS þær maki sig naktar meS því, áSur en þær stíga á bak. Sumir höfundar telja, aS belladonna hafi veriS notuS af nornum og ýmis önnur lyf, sem grasakonur þekktu, en þær voru oft taldar nornir. Tilraunir hafa veriS gerSar lil þess aS komast aS verkunum slíks mauks og hendir flest til aS draumfarir eftir neyzlu hafi veriS mjög skýrar. S. Ferckel komst yfir gamalt nornamauksresept af tilviljun og lýsir verkun- unum í 50. árgangi tímaritsins „Kosmos“, Hexensalbe und ihre Wirkung, (8. h. hls. 414-415) 1954. „ÞaS liSu vart fimm mínútur frá því aS ég bar á mig maukiS og þar til hj artslátturinn jókst ákaflega og mig fór aS svima. Ég leit af tilviljun í spegil og hrökk í kút viS aS sjá andlit mitt. Augasteinarnir virt- ust fylla út augnatóftirnar, varirnar voru bláleitar og bólgnar og andlitiS ná- fölt og strengt. Allar hreyfingar juku svimann, svo aS líSanin varS óbæri- leg. Ég reyndi aS halda kyrru fyrir, en einhver óþreyja og þensla ollu því, aS ég gat hvorki setiS né staSiS kyrr. Ég reyndi á allan hátt aS hafa hemil á 223
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.