Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 109

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 109
Vísindi og skáldskapur deilur er leitt hafa til skilgreiningar atómsins í skammtafræðinni. Atómið er nú ekki lengur annað en heildarniðurstaða þeirrar gagnrýni, sem hug- myndin um það hefur orðið fyrir. Bachelard dregur af þessu þá ályktun, að nútíma vísindi fjalli ekki lengur um aðeins það sem er eða er fyrir hendi, heldur um það sem verður. Áhuginn á því sem er, hefur vikið fyrir áhugan- um á því sem verður, og á sama hátt hafa sundurgreiningin og lýsingin þok- að fyrir tilraunum og stærðfræðilegum reglum. í einu af sínum síðustu ritum um vísindakenningar, sem út kom árið 1951 undir heitinu L’activité rationaliste de la physique contemporaine (sem e. t. v. mætti nefna Rökhyggja í nútíma eðlisfræði) heldur Bachelard áfram að hugleiða nútíma skammtafræði. Hann hendir á að rökræðan um öldur og eindir á rætur sínar að rekja allt til Huyghens og Newtons. Það sem er nýtt, er að þessi rökræða er orðin algjörlega stærðfræðileg. Hann varar menn einnig við þeirri trú, að náðst hafi einhver skilningur á nútíma vísindum, þó að sagt sé, að þau séu samslungin. Því að nú er ekki lengur talað um tvenns konar hugmyndir, sem bæti upp eða komi hver í staðinn fyrir aðra. í nú- tíma rannsóknum eru þessar tvær hugmyndir ekki annað en tvær sértekning- ar (abstraktionir) til þess að lýsa sama eðlisfræðilega veruleikanum. Hins vegar er engin ástæða til efahyggju; menn hafa sagt í glettni: á mánudögum, miðvikudögum og föstudögum trúir vísindamaðurinn því að ljósið sé raf- alda - á þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum trúir hann hins vegar því, að það sé öreindir. Og á sunnudögum hvílir hann sig og trúir hvorugu. Hér er þó ekki um það að ræða, að menn séu neyddir til að trúa á einhverjar ákveðnar hugmyndir um veruleikann. Heldur einfaldlega, að þeir finni þær reglur, sem hægt er að nola í raunveruleikanum. Nútíma vísindi eru þannig sjálfstæð rökleg hugsmíð. Þau eru tækni en ekki skoðun. Þau eru tilbúið táknmál en ekki eðlilegt mál. í annan stað útheimta þau sérhæfingu, því að sérhæfðar rannsóknir eru eina leiðin til að öðlast ná- kvæma sönnun og staðfestingu á hinum vísindalegu reglum. En þessi sérhæf- ing merkir þó ekki nauðsynlega, að maðurinn sé þræll tækninnar. Þvert á móti, segir Bachelard: sérhæfing vísindanna hefur aðeins verið möguleg vegna snilligáfu mannsins, þ. e. a. s. skynsemisstarfs hans, sem hefur lýst sér í því, að afneita fyrri reynslu, jafnframt því sem nýjar hugmyndir hafa byggt upp hina vísindalegu þekkingu. En þvílíkt stökk er frá þessari vísindakenningu til bókanna La poétique de Vespace (Skáldskapur víðáttunnar) frá 1957 og La poétique de la réverie 235
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.