Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 111

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 111
Vísindi og skáldskapur aldrei lesið nóg aí ljóðum, dagdraumar krefjast bóka og aftur bóka. Og Bachelard segir á einum stað: „Skyldi Paradís þarna uppi ekki vera eitt geysistórt bókasafn?“ En hver er það sem talar í ljóðum og dreymir um bernskunnar heim? Er það skáldið eða veröldin? Skáldið veit, að það er ekki það sjálft, því að þegar það vill tala við heiminn, þá talar heimurinn við það. Skáldið er að- eins sá sem hlustar og endurtekur, og rödd þess verður eitt með rödd heims- ins. Veröldin talar gegnum list skáldsins. Það er hinum ljóðrænu draumórum að þakka, að það finnst athöfn sem staðfestir tilveru mannsins og heimsins, þar sem maðurinn á heima. Það er skáldskapnum að þakka, að maðurinn út- víkkar tilveru sína og ber traust til heimsins og finnur frið í sjálfum sér. Og þökk sé hugmyndafluginu, því að sakir þess þekkir maðurinn dýpt til- verunnar. Ef til vill er það ekki alveg út í hött að segja, að heimspeki Bachelards sé háleit tjáning á sundrungu mannsins. Aðra stundina er maðurinn tæknifræð- ingur eða verkamaður, en hina, draumóramaður og listunnandi. Og þessi tvö hlutverk eru algjörlega óskyld. A síðustu æviárum sínum renndi Bache- lard samt grun í, að ákveðin hugmynd um manninn gæti hjálpað okkur til að sigrast á þessari sundrungu. Honum varð ljóst, að hvort sem maðurinn stendur við vinnuborðið eða situr við það (tilveruborðið, eins og hann kallar það), þá er hann vera sem skapar og endurnýjar heiminn. Og stærsti hæfileiki mannsins er ekki skilningurinn og skynsemin, heldur hugmynda- flugið, sem skapar ný ljóð í dagdraumum og nýjar hugmyndir í vísindum. Rithöfundaferli sínum lýkur Bachelard með hinni litlu heillandi bók um kertalogið, sem endar með þessum orðum: „Maðurinn er logi“. ÞýS. Hallur Páll. 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.