Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 113

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 113
Tveir þœttir slúðursögur og milliburð. Víst er fagurt mannlíí á Snæfellsnesi. Hvar sem ég flækist huga ég einna helzt að kirkjum. Af þeim fékk ég að sjá þrjár þarna; Búðakirkju, Hellnakirkju, Ólafsvíkurkirkju. Ég er þá að leita að Heimsmenn- ingunni, þegar ég skoða kirkjur, og finn þá oftast einhvern vott, en stundum ekki nema lítinn vott. Ég held þessu hnigni. Búðakirkja stendur þar sem áður var bert hraunið, nema mosi huldi það til hálfs. Ekki var með neinu móti unnt að grafa í það hraun, því bændurn- ir áttu engin amboð sem til þess dugðu. En kirkja skyldi þarna rísa, og lík skyldi þar grafa, og þetta tókst. En ekki fyrr en eftir tvö ár og allan þann tíma gerðu bændurnir ekki annað en að bera og bera mold og mold, á sj álf- um sér mestallt, ofan í eina gjólu þar sem kirkja skyldi standa, og grafið skyldi í. Seint ætlaði gjótan að fyllast og grunar mig að fordæðuskapur hafi valdið, en samt þótti að loknum tveimur árum tiltækilegt að reisa kirkjuna, og þar stendur kirkja, en legsteinn forgöngumannsins og konu hans er enn undir kirkjuveggnum. í kirkj uhurðinni er fagur hringur úr eir, og orðinn grænn og letrað á hann nafn gefandans: Bent Lauridsen, og ártalið 1703. Sú kirkja var vígð það ár. Síðan liðu tímar og féll kirkjan, og varð ekki endurreist því leyfi þeirra andlegu feðra fékkst ekki, og voru þeir allir á einu máli um það að ekki skyldi reisa kirkju á Búðum. Sú kona hét Steinunn, sem fastast sótti á um endurreisn kirkjunnar, og bauðst hún til að kosta kirkjubygginguna. En það kom fyrir ekki fyrr en hún sneri sér til konungs með auðmjúku bónar- ákalli. Síðan lét hún reisa kirkjuna, og setja hringinn í hurðina, og stendur sú kirkja enn og var vígð 1848. Vonandi hefur þessi atorka enzt Steinunni til sáluhjálpar að eilífu og hefur margur erfiðað fyrir minni launum. Kirkj- an er nú farin að verða lasin og það svo að ég vissi ekki fyrri af en ég steig niður úr gólffjölunum. Víðar sá ég kominn fúa. Fáir koma þar, að því ég ætla, því annars væri gólfið traðkað í graut. Af Heimsmenningunni var ógn lítill vottur í kirkju þessari, og því minna fólst af henni í gripunum sem þeir voru yngri. Nenni ég ekki að tilfæra það. En hvílík tryggð! Frú Steinunn ætti skilið að vera tekin í tölu helgra manna, því engin kona né nokkur maður hefur barizt jafngóðri baráttu við að koma upp kirkju, og skal kirkjan bera nafn hennar og heita Steinunnar- kirkja. Ekki skal hún falla, heldur skal setja í hana nýtt gólf. Og jarða skal í moldina, sem svo mikið var haft fyrir að bera að. Ekki skulu slík alúðarverk falla sem dauð. Og bera skal út úr kirkjunni þau verk sem ekki prýða hana. Hellnakirkja er utar á nesinnu og öllu stærri og minna fúin. I henni er alt- 239
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.