Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 115

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Side 115
Tveir þœttir Af glæparaönnum þekktum við aðeins einn, en að honum kvað líka mikið, því hann kálaði átján mönnum, sat fyrir þeim í skarði og brá sveðju átján sinnum áður en hann var sjálfum kálað. Stundum var þarna voðalegur sult- ur. En sá sem bragðað hefur hinn snjóhvíta freðfisk undan Jökli, verður aldrei samur maður. Hvað er nektar og ambrosía, hvað er ultima cena, hvað er 1350 milljóna veizla Persakonungs á móts við þann fisk? Já hvað er fisk- urinn sem skeglurnar átu? Og því held ég það að jarðneskir hlutir séu engu síðri en himneskir, engu síður gagnlegir, engu siður góðir á bragðið. Nema uppdiktaðir hlutir komist hærra? Samt efast ég um það. Hve margir sem dagarnir urðu þarna úti í Kolviðarnesi, vildi ekki birta til né vildi jökullinn sjást, nema fyrsta kvöldið. Þá skein hann hlár og hvítur í vestri, en til hliðar við hann gulur sólarlagsbjarminn. Víst var þetta fögur og tilkomumikil sjón og þarf ekki að fjölyrða um það. En það var svo sem enginn helgisvipur á jöklinum þarna, heldur sýndist hann jafnvel vera úr jarðnesku grjóti gerður, sást skýrt og í engri móðu, sveif ekki án undirstöðu eins og hann gerir hérna, óumdeilanlega til. Af mönnum og fjóllum í Borgarfirði Flestir hrósa fegurð Borgarfjarðar (vestra), en mig minnir að ég hafi ekki séð hana, nema hvað einu sinni sá ég sól koma upp í austri og sló fjólubláum lit á umhverfið. Það var mikið geislamistur í austrinu stundina þá. Annars hafði ég af mér flestallar sólaruppkomur æskudaganna, fyrir sakir rúmleti (ekkert rúm átti ég), og mundi þetta ekki svipað því sem að hafa af sér tón- list veraldarinnar fyrir sakir umkomuleysis sálarinnar (alltaf er maður að fremja ódæði gagnvart sjálfs sín tilveru, hugvit náttúrunnar síbreytilegt og ég ætíð að farast hjá. Gott ef maður lendir ekki í hinni ægilegu útskúfunar- þögn tómleikans, sem er alls sjúkleiks verst, en réttmæt hegning fyrir að gera líf sitt að fábjánaskap). - Auk sólaruppkomunnar góðu kann vera að jökl- arnir í austrinu hafi stundum þagað við mig af þvílíkri rósemi, að mér litust þeir eilífir vera, og líklegt að þetta þagnartal valdi því að ekki lætur mér allt mannamál jafn vel í eyrum. Nú er Langjökull byrgður bak við Ok og hálsinn milli Flókadals og Reykjadals nyrðri, Eiríksjökull svipur hjá sjón og snjó- hettan á Oki horfin að mestu, Fanntófell snjólítið. En þó að Borgarfjörð skorti þá tign sem hugann hrífur (nema í Þingnesi, 16 tmm 241
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.