Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 118

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Síða 118
Tímarit Máls og menningar elsku í brjósti sem fagurt hús gerir, nema sé það gamla kirkjan sem Guð'- mundur Helgason prestur þarna á staðnum lét reisa, en Ingólfur bóndi á Breiðabólsstaö byggði og vandaði sig við. Síöan komu þangað Talandi verk. Svo leizt einum öldurmanni, sem þetta sá, að á þau þyrfti að setja sprengju. Óhæfu teldi ég það, því vel má halda á sér hita inni í húsunum, og oft hafa verri hús verið höfð að mannabústöÖum í dali þeim. I dalnum og á sama bæ, gerðist einhver hin al-merkasta ástasaga, sem finnast kann, og liðu rétt fimm- líu ár frá því að pilturinn og stúlkan sáust fyrst og þangað til þau gengu í sitt langþráöa hjónaband. Meinleg örlög skildu þau að svo langa ævi, en tryggðin veitti þeim þá umbun að himnaríkissælu gekk næst. I þrjú ár. Og síðan um eilífar aldir mun hún gera það. Og vantar mig nú skáldsögumeist- ara á borð við þá sem hæst teljast komizt hafa í mennt sinni, að fá þeim þetta verkefni. Ég ætla það einum, og mun hann vaxa af því ef hann ræður við það. Fleira hefur gerzt á bæ þeim, m. a. sat þar maður endur fyrir löngu sem svo ríkur var að hann tók kálfa frá kúnum, lét drepa þá og flá og hirða um skinnin svo að úr þeim varð bókfell, og lét safna grösum í blek og vanda blekið, svo að hvorutveggja mætti varðveitast um ókomnar aldir, sem hann hélt ekki allmargar mundu verða, því á dómsdegi átti hann von. Hann var maður kristinn (að nafni til?). Löngu síðar átti prestur nokkur lieima á Rangárvöllum, sem engu minni fýsn hafði til skrifta, en gekk stundum illa að skrifa „fyrir rokka- og krakkagargi“. Hvaða ráð hann tók, veit ég ekki, en hinn tók það, þegar Jón murti og Hallbera, þessi börn, sem á sænsku mundu hafa sögð verið „bortskamd“, létu svo illa að yfir tók, að gera þeim skemmti- lega bók svo næði yrði á meðan þau læsu hana. Þetta hreif. Og eigum við Eddu þessu að þakka. Nú er hann löngu horfinn þessi óviðjafnanlegi sagnameistari, svo sem allt hverfur. Samt kom hann aftur. Og ekki í lifandi líkama, heldur í steini. Og ætla ég að hann líkist ekk steinmyndinni af sér nema svo sem til hálfs. 244 N.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.