Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 130

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Qupperneq 130
Umsagnir um bækur SKÚLI THORODDSEN Jón Guðnason hefur nú lokið tveggja binda ritverki sínu um ævi Skúla Tlior- oddsen.1 Hér hefur verið unnið gott verk og þarft. Stjórnmálasaga okkar á þessari öld, og síðari helft hinnar fyrri, hefur ver- ið ærið gloppótt og, meðan saga Skúla var órituð, var í henni stærri eyða en svo, að við yrði unað. Ohikað má telja Skúla tengiliðinn milli hins róttæka og alþýð- lega arms sjálfstæðisbaráttunnar og þeirr- ar róttæku stjórnmálahreyfingar alþýðu. sem tekur að setja svip sinn á þjóðmála- baráttuna að fengnu fullveldi landsins. Skúli deyr 22. maí 1916. Þann 12. marz þá um veturinn er Alþýðusamband Islands stofnað sem stjórnmálaflokkur og verka- lýðssamband og um haustið 1916 velst þar til forystu raaður, sem í bókstaflegri merk- ingu hafði gengið í srniðju til Skúla, þ. e. Jón Baldvinsson, prentari, sem lært hafði iðn sína í prentsmiðju Þjóðviljans og ver- ið þar heimilismaður um árabil. Hann kom þangað 15 ára gamall án annarrar mennt- unar en nokkurra vikna tilsögn hjá sókn- arpresti sínum, sr. Sigurði í Vigur. Ilann fór þaðan 10 árum síðar og ber allur fer- ill hans því vitni að drjúgt veganesti og haldgott hefur hann fengið hjá Skúla og Theodóru. Á mínum æskuslóðum hvfldi jafnan sér- 1 Jón Guðnason: Skúli Thoroddsen. Fyrra bindi 1968. 461 bls. Síðara bindi 1974. 551 bls. Útgefandi: Heimskringla. stakur ljómi yfir nafni Skúla Thoroddsen. Enn er mér minnisstætt eitt atvik, er gerð- ist fyrir 25 áruni, og sýnir hve lengi lifði þar í görnlum glæðum. Við vorum nokkr- ir strákar um kvöld að spila billiard í kofaskriflinu illræmda við Silfurgötu, er inn kom aldraður sjóntaður, alldrukkinn, og hóf að segja lífsreynslusögur og mann- rauna- og var samhengi víða ábótavant. En þar koin ræðu hans, að móðir lians sat uppi, árið 1906 að mig minnir, ekkja með ærinn barnahóp. Faðirinn hafði drukknað þá um veturinn á báti frá útgerð Skúla Tiioroddsen. Sögumaður taldi ekkjuna hafa íengið bætur eftir mann sinn í ríf- legra lagi, eftir því sem þá gerðist, en hitt var auðfundið, að með nokkrum liætti fannst honum faðir sinn hafa látið lífið fyrir Skúla og þótti það göfugur dauðdagi. Skúli Thoroddsen var mikill af sjálfum sér, óhvikull, einarður, ómyrkur í rnáli og bardagafús, og merkur frumkvöðull ný- rnæla í félagsmálalöggjöf, cr lögðu grunn að velferðarþjóðfélagi nútímans. Þetta eitt sér hefði þó naumast nægt til að skýra það ástfóstur er alþýða manna þar vestra tók við hann, nafn hans og minningu, svo kyn- slóðum skipti. Þar kom SkúlamáliS til, þetta einstæða drama íslenzkrar stjórn- málasögu, þar scm öfl framfara og aftur- lialds birtast í allri sinni nelct, svipt um- búðum hræsni, metorða og vegtyllna, þessi svartasti sorablettur íslenzkrar stjórnmála- sögu - og er þó af ærnu að taka. Þar voru andstæðurnar skerptar, svo að aðeins sást 256
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.