Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 145

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1974, Blaðsíða 145
Eftirmáli 35. árgangs ing allra krafta þjóðarinnar á síðustu áratugura við „hið ekónómíska“ er að vísu sú breyting sera gerzt hefur síðan fyrir hálfri öld, en hún hefur ekki stuðlað til að auka fjölbreytni þjóðlífsins, heldur aðallega flutt fábreytnina á annað svið. Skortur þeirra manna sem á sumum erlendum málum hafa verið nefndir publicistar er og bagalegur tímaritum, og íslenzk bókmenntagagnrýni hefur naumast komizt nema endrum og eins úr þeirri úlfakreppu formalismans sem hún lenti þegar í hjá Fjölnismönnum. Fáir hafa fengið þeirrar listar að skrifa bókagagnrýni af nákvæmni og þekkingu. Oft er eins og oss skorti „fræðilega ástríðu". Fyrirlitning margra íslenzkra menntamanna og forkólfa á „heimspeki og teoríu“ er gamalt og nýtt fyrirbæri; en það má vel vera að sú andúð sé einmitt um þessar mundir að koma oss í koll ... Þrjátíu og fimm árgangar hafa nú komið út af Tímariti Máls og menningar í núver- andi formi. (I árgangatali Tímaritsins er sleppt „litla tímaritinu“ sem kom út á árunum 1938-39, og var öllu fremur félagsbréf en tímarit.) Þetta árabil er nú talið hnignunar- skeið tímarita, og blaða- og tímarita-„dauði“ er einkum á síðustu árum orðinn hversdags- legt umræðuefni. Sum seinni árin má næstum segja að Tímarit Máls og menningar hafi staðið eitt uppi - ásamt Andvara og Skírni. En ekki er uppörvandi fyrir tímarit að standa eitt uppi, og ekki er eftirsóknarvert að miklast af því að liafa meira úthald en önnur tímarit, þó það sé varla einskisvert. Það heyrir ekki til friðar ritstjóra að leggja mat á gildi þeirra rita sem þeir stýra, og án efa fer mörgum ritstjóra svo, ef hann flettir slík- um útgáfuverkum aftur á bak, að honum finnst sem aska loði við fingur sér. Tímarit Máls og menningar hefur átt að stríða við margan sama vandann og önnur íslenzk tíma- rit; og stundum liefur það átt góða daga en stundum miður góða. Ekki er fyrir það að synja að ritstjórnin hefur einstaka sinnum verið hreykin af einu og einu hefti; en þá hefur kannski brugðið svo við að lesendur fúlsuðu við krásinni, og þóttust hitt veifið hafa himin höndum tekið, þegar ritstjórnin átti sér einskis góðs von. Oftast hafa bæði verið óánægð, ritstjórnin og lesendur. En hafi Tímarit Máls og menningar verið einhvers virði fyrir íslenzkan almenning þá er það fyrst og fremst af því að það hefur jafnan átt vísan stuðning ágætra höfunda; en ef til vill líka vegna þess að ritstjórninni hefur ekki verið mjög hugleikið að gera svo öllum líki, hefur ekki kært sig sérstaklega um að forðast áhættu, og hefur öllu heldur með starfsemi sinni gert sér far um að reyna nokk- uð á það sem einusinni var kallað „íslenzkt lesþol“. S. D. 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.