Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1996, Side 67
tónskáld, svo sem Morton Feldman, Stockhausen, Nono, John Cage og Penderecki. Ég er að uppgötva þennan heim núna. Það er eins og að finna falinn fjársjóð. Að hve miklu leyti er tónlistin þín skrifuð og að hve miklu leyti impróvíseruð? Músík Tims Bernes er 80% skrifuð en oft spinnur eitt hljóðfæri yfir skrifað efhi annarra. Það er mun minna skrifað hjá mér. Þetta eru oft inngangur, millikafli og endir með miklum spuna á milli. Ég skrifa fyrir ákveðna hljóðfæraleikara. Þeir gera oftast miklu meira úr mínu efni en ég ímyndaði mér í upphafi, blása alveg nýju lífi í það. Og ég ákveð hver væri góður sólóisti í þessum kafla osfrv. Æfingarnar hjá okkur eru oftast tómar impróvíseringar. En þegar nálgast tónleika fer maður að skrifa til að binda efnið saman. Og þetta er oft dálítið snúin nótnaskrift því að það er mikið um taktbreytingar þó að tónlistin hljómi alls ekki flókin. Anthony Braxton sagði að á fyrstu sólótónleikunum sem hann hélt—en þá tíðkuðust alls ekki einleikstónleikar í jazzi—hafi hann áttað sig á því þegar hann var búinn að blása á fullu drjúga stund og gefa sig allan í það að heilmikið af því sem hann hafi verið að spila hafi verið tóm vitleysa. Flann fór þá að semja músík með nýju merkjakerfi þar sem er aðeins lauslega ýjað að því að fara í einhverja átt án þess þó að binda hendur hljóðfæraleikarans. Það er auðveldara að hlusta á það sem er á einhvern hátt strúktúrerað. Maður vill hafa eitthvað sem þjappar þessu saman og dregur fram það besta í því sem hefur verið impróvíserað. Mér finnst áhugavert að semja músík þar sem skilin verða óljós milli hins skrifaða og hins impróvíseraða. Nú hefur þú kynnst vel nýjum straumum í leitandi tónlist í New York síðustu árin. Er eitthvað sem einkennir 10. áratuginn sérstaklega í slíkri músík miðað við áratugina á undan? Eólk er orðið óhræddara við að vinna úr þeim hljóðheimi sem það ólst upp við. Nánast öll leitandi tónlist hefur fram að þessu byggst á jazzi — mönnum eins og John Coltrane, Ornette Coleman og Albert Ayler. Núna er hins vegar komin fram kynslóð sem hefur alist upp við rokk, 20. aldar tónlist í klassíska geiranum og heimstónlist. Það er einkennandi fyrir þennan áratug að það er ótrúlega mikið af tónlistarefni og upplýsingum um tónlist sem fólk kemst í. Ef maður býr á réttum stöðum getur maður komist í hvaða tónlist sem er hvenær sólarhringsins sem er. Þetta breytir mildu fyrir leitandi fólk í tónlist. Það er í þess eðli að viða að sér tónlist. Fólk er mikJu óhræddara við að láta alla þessa tónlist verða að einhverju nýju. Effir mestu fusion-bylgjuna var TMM 1996:2 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.