Skírnir - 01.01.1963, Page 60
56
Johan Hendrik Poulsen
Skírnir
meðr ósæmd, sem hann
var verÓr.
Síðan bjóst Finnbogi
þar um ok svaf af nótt-
ina við göðar náðir.
Finnbogi spyrr, hvar
Ingibjörg vœri. Þeir
sögðu, at hon vœri í
skemmu.
„Méð hverjum fórtu
norðan?“ Hann segir:
„Ek fór með Álfi norð-
an, bónda þínum.“
Finnbogi sá hjá stólin-
um, hvar stóð einn blá-
maðr, ok þóttist hann
eigi hafa sét leiðiligra
mann.
Ok gengr hann á bak
aptr blámanninum ok
setr hrygg hans á stein-
inn og brýtr í sundur.
Nú skaltu reyna sund
við alidýr mitt.
Brotnaði riv og bringan hálv,
Finnbogi leggur nú á Álv.
Gróv hann hann í Grikkjulág
gekk til song og fekk sœr náðir.
1 skemmu búgva möðgur tvær,
möðiliga gráta tœr.
„Sannheit skalt tú siga meg,
hvör mundi flyta norðan teg?“
„Álvur bóndi flutti meg,
so var lokið, eg sló hann i hel.“
[Af þessum stað sögunnar, býst ég
við, að Álfur hafi fengið bóndaheitið,
sem hann hefur í mörgum tilbrigð-
um kvæðisins. Bóndi er ekki (vel)
þekkt í merkingunni „eiginmaður11 í
færeysku, kemur fyrir í samsetning-
unni ,,dótturbóndi“.]
Higar ið teir fóru borgum frá,
ógviligur var blámann at sjá.
Finnbogi blámann í herðar tók
grúkin [aðrir: búkin] niður í
steinin sló.
Morgin skalt tú á Tarvatjörn,
royna sund við hvítubjörn.
[1 öðru samhengi, þegar Finnbogi
hefur lýst vígi Álfs:]