Skírnir - 01.01.1963, Page 61
Skírnir
Um Finnbogarímu færeysku
57
Þetta þótti mönnum inn
mesti mannskáSi, ok
hörmuSu þat bœSi kon-
ur ok karlar.
Björninn lagSist niSr
fyrir fœtr honum.
Hann hafSi einn tygil-
krúf á hálsi sér, er möS-
ir hans hafSi gefit hon-
um.
Ok einn tíma, er þeir
váru niSri báSir, þá tekr
hann annarri heruli kníf-
inn, en annarri tekr
hann saman skinnit
undir bæginum, stingr
nú kníf inum fyrir fram-
an, slíkt er hann má
taka, lætr síSan hlaupa
aptr skinnit yfir benina;
blæSir þá inn.
Leikr hann þá á svá
marga vega. sem maSr
má framast ok á flesta
vega á sundi leika.
GrátiS nú bæSi konur og kallar . ..
DýriS fell fyri honum á knæ.
Finnbogi legSi seg undir kav,
tók til muddin, hans móSir gav.
Finnbogi var í hondum hógv,
brá hann svá undir björninar bógv.
Helt so saman hold og skinn,
at benin skuldi bloSa inn.
DýriS sökk tá niSur til grunn,
Finnbogi leikar nú glaSur á sundi.
Finnboga saga er ung saga, sennilega rituð einhvern tíma
á 14. öldinni. Eftir skoðun fræðimanna (t. d. Sigurðar Nor-
dals í bókmenntasögu hans í Nordisk Kultur) styðst hún varla
við mikil munnmæli, en er skáldsaga að mestu leyti. Hugsan-
legt væri, að færeyskt kvæði og íslenzk saga gætu óháð hvort
öðru verið runnin frá sameiginlegum sögusögnum, en ég held,
að það leiki lítill vafi á því, að hér sé um „fröði úr íslandi
komið“ að ræða. Til þess benda hinar mörgu hliðstæður í orð-
færi og orðasamböndum kvæðisins og sögunnar.