Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 145

Skírnir - 01.01.1963, Blaðsíða 145
Skirnir Leikritaval í Reykjavík um aldamótin 133 nýtur hér stuðnings t. d. Bjarna frá Vogi, sem þýðir fyrir Leikfélagið leik Hermanns Sudermanns „Die Ehre“, hér kall- að Heimkoman. 1 aðalhlutverkið valdist nýliði, Sólveig Sveins- dóttir, en hún var Vestur-íslendingur og átti því að þekkja stórborgarlíf það, sem leikurinn lýsir, af eigin raun. Þessi til- raun tókst vel, undirtektir blaðanna voru mjög svo jákvæðar, og sýningar urðu ekki færri en 8, en það var óneitanlega gott í tæplega sex þúsund manna bæ. Vindáttin var að breytast. f rauninni þarf þó þetta leikritaval ekki að tákna það, að hér hafi verið gerð tilraun til að losa sig undan óbeinum áhrifum frá Danmörku; þessi leikur hafði verið sýndur í Danmörku (t. d. á Folketeatret skömmu fyrir aldamót) og átt þar góðu gengi að fagna, og þegar bæði Þjóðólfur og fsa- fold sjá ástæðu til þess í leikdómum sínum að geta þess, að hið danska heiti leiksins sé „Forhus og Baghus“, er ekki laust við, að vakni hjá manni ýmsar grunsemdir. Hér á eftir fylgdu líka sýningar á tveimur dönskum leikritum, Gulldósunum eftir Olufsen, gamanleik frá síðari hluta átjándu aldar, og Þrumu- veðri eftir Hostrup. Það var einkum hið fyrra af þessum leik- ritum, sem gaf leikdómurum blaðanna tækifæri til að taka upp í sig. Má vera, að hér hafi stjórnmálin og afstaðan til Dana, svo sem raunar stundum ella, valdið nokkru um orða- val. Hannes Þorsteinsson segir m. a. í Þjóðólfi (19. marz 1901): „ .. . Hefur Dönum þótt hann (þ. e. leikurinn) eink- ar skemmtilegur, því að 1898 hafði hann verið leikinn 123 sinnum í dönskum leikhúsum. Hér mun hann naumast verða mjög langlífur . . . Er nokkuð undarlegt af leikfélaginu að taka þennan leik framar öðrum til að sýna æskulýðnum hér í Reykjavík. Það er t. d. mikil apturför frá „Heimkomunni“. Líklega er það gert fyrir „fólkið“, vegna „grínsins“ og ærsl- anna á leiksviðinu við og við, en því er öllu svo háttað, að leikurinn lifir naumast mjög lengi á því hér. Og félag, sem ætlast til að njóta styrks af almannafé, verður jafnan að gæta þess, að verða ekki alltof óvandlátt í vali sínu, eða láta blekkj' ast af því, þótt Danir t. d. finni „púður“ í hinum og þessum skrípaleikum. Hér er að eins bent á þetta félaginu til athug- unar eptirleiðis, að það leitist við að halda réttu stryki (sic),
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.