Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1963, Side 187

Skírnir - 01.01.1963, Side 187
Skírnir Skjöldungasaga 175 mál nánar. Hann telur, að eins konar alda endurfæðingar hafi borizt upp að ströndum fslands, og séu menntir fslendinga á 12. öld yaktar af þeirri öldu og Skjöldungasaga sé beint til orðin fyrir þessi áhrif. Nú er engum blöðum um það að fletta, að íslendingar hafa kynnzt erlendum menntum og ritum á 12. öld, orðið fyrir áhrifum, en það út af fyrir sig er hvorki lofsvert né lastsvert, það getur verið hvort sem vera skal gagnlegt eða óheppilegt, eftir því, hvað það er, sem tekið er á móti, og hver tekur á móti, og hvemig á stendur og hvernig á móti er tekið. Málið er þvi ákaflega flókið. Nú væri það rangdæmi að segja, að doktorsefni sé það ekki ljóst, að hér sé margs að gæta; skilningur hans á skynsemisstefnu íslendinga er t. d. vel útlistaður í kaflanum 251.—255. bls. En hér og þar í riti hans virðist mér koma fram það, sem kalla má miðaldarómantík og veldur því, að hann miklar fyrir sér ágæti hinna erlendu áhrifa. Slík rómantík virðist mér í seinni tið nokkuð algeng á Norðurlöndum, og er doktorsefni hvorki einn né í vondum félagskap En margir í þeim hópi hafa ekki sömu þekkingu á íslenzkri menningu sem hann, og þegar mað- ur les verk þeirra, hnykkir manni við þeirri tilhugsun: ef þetta væri rétt, hefðu islenzkar fombókmenntir aldrei getað orðið eins og þær em, þær hefðu þá orðið likar íslenzkum bókmenntum á 14. og 15. öld. En hér eiga ekki allir óskilið mál. Doktorsefni er fullljóst, að í íslenzkri menningu rennur saman erlent og innlent, þannig að báðir straumar eru miklir. Aðeins finnst mér, eins og ég sagði, rómantískur ljómi í huga hans yfir hinum erlendu hugmyndastraumum og bókmenntatízku og hann eigni þeim meiri lífgjafarmátt en vert er, og hinn rómantíski ljómi valdi því, að hann heimti ekki jafn-skilyrðislaus rök fyrir áhriftun, t. d. frá einu riti til annars, og rétt væri, ekki jafn-skilyrðislaus rök fyrir því, að um tengsl sé að ræða. Oft segir lesandi við sjálfan sig: ef vitað væri, að þessi höf- undur hefði þekkt tiltekið eldra rit, þá væri líklegt, að um áhrif gæti verið að ræða, en ef það er ekki vitað, verður ekki úr því reist neitt, sem traust er. Á bls. 255 o. áfr. er langur kafli, þar sem fjallað er um fomaldar- dýrkun, ætjarðarást og þjóðemiskennd, sem komi fram í ritum 12. aldar- innar. Ég sé ekki, að unnt sé að fara hér út í að rekja þjóðemiskenndina og ættjarðarástina, þar koma svo margir sundurleitir þættir til greina, eftir þjóðfélagsháttum og sögu þjóðanna, og þeir geta verið svo marg- slungnir og saman blandaðir af ólíkum efnum, að enginn er nokkm bættari þó að ég varpaði fram nokkrum orðum um það. Það er miklu meira mál. Og til þess að gagn sé í, þarf að greina sundur hinar ólíku hvatir, sem ollu því, að menn skrifuðu það og það sagnarit á þessu tíma- bili lénsaðalsins. Margir skrifuðu til að efla sína kónga eða konungaríki, en mundi það vera kveikjan í Islendingabók Ara, eða hjá þjóðveldis- manninum, sem skrifaði Skjöldungasögu? Það merkilegasta í þessum ís- lenzku bókum er það, sem greinir þœr frá hinum útlendu, að anda, að tilgangi, að búningi, að siðaskoðun. Hið frumlega í þeim. Og það er ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.