Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.2000, Blaðsíða 172

Skírnir - 01.04.2000, Blaðsíða 172
166 HANNES HÓLMSTEINN GISSURARSON SKÍRNIR Hvenær er breyting á hagkerfinu eða leikreglum þess hagkvæm? Hagfræðingar hafa jafnan farið í smiðju ítalska félagsfræðingsins Vilfredos Paretos um það.28 Breyting kallast Pareto-hagkvæm, þegar (a) hagur allra batnar eða (b) hagur sumra batnar, án þess að hagur annarra versni. (Krafan um Pareto-hagkvæmni fellur vel saman við kröfuna um réttlæti, eins og hún var skilgreind á þess- um blöðum: Réttlæti er, að ekki sé brotið á manni, réttur hans ekki skertur. í þeim skilningi er krafan um Pareto-hagkvæmni réttlætiskrafa.) Augljóst er, að breytingin í kvótakerfi fullnægði skilyrðinu um Pareto-hagkvæmni. Hagur þeirra útgerðarmanna, sem keyptu kvóta af öðrum til að flytja á báta sína, batnaði. Hag- ur þeirra, sem seldu kvóta og hættu veiðum, batnaði líka. Hagur ríkisins batnaði raunar líka, vegna þess að sjávarútvegur tók að greiða skatta í stað þess að taka aðeins á móti styrkjum. Sumir græddu, og enginn tapaði. En jafnaugljóst er, að álagning auð- lindaskatts hefði ekki fullnægt skilyrðinu um Pareto-hagkvæmni. Hagur ríkisins hefði snarbatnað við auðlindaskatt, því að það hefði fengið nýjan tekjustofn. Hagur þeirra útgerðarmanna, sem hefðu getað haldið áfram veiðum, af því að þeim var ekki um megn að greiða skattinn, hefði verið samur og áður: I stað þess að eyða fé í umframgetu til að veiða hefðu þeir eytt því í skatt- greiðslur. En hagur þeirra útgerðarmanna, sem hefðu orðið að hætta veiðum, hefði snarversnað. Fjárfesting þeirra í bátum, veið- arfærum og veiðikunnáttu hefði í einu vetfangi orðið verðlaus. Svipað hefði verið að segja um álagningu sérstaks veiðigjalds, jafnvel eftir talsverðan aðlögunartíma (þegar flotinn í dæmi okkar væri kominn úr sextán bátum í átta vegna frjálsra viðskipta með kvóta). Hagur ríkisins batnaði talsvert, því að nú fengi það nýjan tekjustofn, leigugjaldið af kvótunum. Hagur þeirra átta bátseig- enda, sem selt hefðu öðrum kvóta sinn, hefði líka batnað vegna sölunnar. En hagur þeirra átta bátseigenda, sem eftir hefðu orðið á miðunum, versnaði, vegna þess að nú yrðu þeir að greiða ríkinu þann hagnað, sem þeir höfðu áður getað notað til þess að auka kvótaeign sína. (Afleiðingin af því að leggja á veiðigjald myndi því vera sú að þeim, sem ekki gátu gert báta sína út á hagkvæman 28 Sbr. James M. Buchanan, „Positive Economics, Welfare Economics, and Political Economy" í Journal of Law and Economics (2. árg. 1959), 124-38.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.