Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 64

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Side 64
Gunnar Kristjánsson heild; og gaf öllu merkingu og innihald. Kirkjan hélt áfram að vera umgjörð utan um líf manna, einnig þeirra sem voru tvístígandi í málefnum trúarinnar og jafnvel einnig þeirra sem afneituðu henni. í stórum dráttum er þetta hlutverk hennar í fullu gildi hér á landi ennþá. Rössler nefnir tvær meginstefnur á nítiándu öld: Annars vegar telur hann vera tilhneigingu til þess að skilgreina kirkju reynslunnar sem kirkju trúarinnar oft með skírskotun til jáminganna. Þetta telur hann fráhvarf frá viðleitni siðbótarmanna og afturhvarf til kirkjuskilnings rómversku kirkjunnar sem siðbótarmenn höfnuðu, þ.e.a.s. að kirkjan sé skilin þannig að hún sé sjálf hjálpræðisstofhun og hafi vald á hjálpræðinu.21 Hins vegar telur Rössler að nítjánda öldin hafi einnig einkennst af tilhneigingu í þveröfuga átt. Þar á hann við guðfræði undir hegelskum áhrifum (t.d. hjá R.Rothe), en skv. þeim skilningi átti kirkjan að hafa mótandi áhrif á allt lífið og allt mannlegt samfélag og að markmið hennar sé að verða að lokum eitt með ríkinu og falla inn í það. Undir lok nítjándu aldar er kirkjuhugtaksumræðan horfin af sjónarsviðinu og áhugi manna snýst um persónulega trúarafstöðu. Áhersla er lögð á söfnuðinn, kirkjuskilningurinn snýst um safnaðarhugtakið en söfnuðurinn er skilinn sem félagsskapur kristinna manna. í þessu sambandi má minna á það sem gjaman er fjallað um sem upphaf safhaðarguðfræði í nútímaskilningi á meginlandinu. Þá koma fram ýmsar hugmyndir manna um fjölbreytta starfsemi á vegum safnaðarins og þar á meðal myndun hins svonefhda sýnilega safhaðar. Rössler telur að meginvandi nútímaumræðu um kirkjuskilning komi fram í þeim mismuni sem er á trúfræðilegri umræðu um kirkjuna og umfjöllun um kirkju reynslunnar, þ.e.a.s hina raunverulegu kirkju. Hvernig fer þetta tvennt saman.22 Hvernig er unnt að sameina trúfræðilegar yfirlýsingar reynslunni? Samandregið: Lútherskar kirkjukenningar hafa mótast af tvíþættum skilningi á kirkjunni þ.e. hinni sýnilegu og ósýnilegu kirkju: Sem ecclesia stricte og late dicte (Melanchton) eða einfaldlega sem sýnileg og ósýnileg kirkja eða sem sönn og ósönn kirkja. Gerhard Ebeling talar í þessu samhengi um „kirkjufræðilega grundvallaraðgreiningu” og Wolfgang Trillhaas kallar þetta tema (tvíþættingu kirkjuskilningsins) „vandamál mótmælenda”.23 Það er þó ekki fyrr en á þessari öld sem þessi aðgreining verður að meginvanda. Rössler segir að Karl Barth hafi þegar í fyrstu útgáfu skýringarits síns við Rómverjabréfið stillt kirkjunni - og það meira að segja hinni boðandi kirkju - upp veraldarmegin sem algjörlega veraldlegu fyrirbæri og hafnað öllu tali um ósýnilega kirkju. (Barth: „Die Kirche ist ein „Weltvolk””.24) 21 Sama rit, bls. 251. 22 Sama rit, bls. 253. 23 Rössler, bls. 253. 24 Sama rit, bls. 255. 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.