Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 79

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 79
Messuformiö - fjötrar eða frelsi? form hennar byggði á formi páskamáltíðar Gyðinga, með blessun og brotningu brauðsins, blessun bikarsins og lofsöng (Mk. 14:22-26). Formið var gyðinglegt, en innihaldið, merkingin gjörbreyttist: „Gjörið þetta í mína minningu“, ekki í minningu um flóttann frá Egyptalandi og frelsun Israels úr ánauð. I Postulasögunni kemur máltíðin oft fyrir, sem brotning brauðsins (2:42,46; 20:7,11). Af samhenginu má ráða að hér hafi þá þegar verið um sakramentismáltíð að ræða fremur en hefðbundna gyð- inglega máltíð. í 2:42 birtist samhengi, sem gæti gefið hugmynd um messuform postulanna, „Og þeir héldu sér stöðuglega við kenningu postulanna og samfélagið (fólst meðal annars í gjöfum til þeirra þurfandi) og bromingu brauðsins og bænimar“. Hér emm við að tala um safnaðar- samkomu, þar sem orðið er boðað, bænir em fluttar og drottinlegrar máltíðar er neytt. Boðunin fer fram með orðum spámannanna fyrir tilverknað heilags anda. Tungutal er framkvæmt og það fer fram kennsla. Páll postuli segir meðal annars.: „Þegar þér komið saman, þá hefir hver sitt: einn sálm, einn kenningu, einn opinbemn, einn tungutal, einn útlistun, allt skal miða til uppbyggingar“ (1. Kor. 14:26). Hér er lögð áhersla á hlutverkaskiptingu og á form. Og á öðmm stað: „Látið orð Krists búa ríkulega hjá yður með allri speki, fræðið og áminnið hver annan með lofsöngvum og andlegum ljóðum og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar“ (Kol.3:16). Hér er Páll e.t.v. að gefa okkur vísbendingu um útfærslu formsins, um sönginn sem á að fylla formið lífi. Margt bendir til að formið hafi verið mjög frjálst. Það þýðir að gott svigrúm hafi verið fyrir hvers kyns tilbrigði, formið hafi verið impróvíserað eins og við segjum, með öðmm orðum að Heilagur andi hafi haft mikið svigrúm til að móta framkvæmdina. En Páll postuli sér ástæðu til að tala um reglu í samkomuhaldinu, að „allt fari sómasamlega fram og með reglu“ (lKor. 14:40). Hann notaði sjálfur litúrgíska texta, t.d. í niðurlagi bréfa sinna, sem bendir til að þeir hafi verið honum tamir. í Nýja testa- mentinu sjást víða merki musterisþjónustunnar sem hafa mótað helgisiði fmmkirkjunnar. Doxólógíur í niðurlagi bæna, þrefaldur sanctus (Opb. 4:8), amen, hallelúja, svo og gerð lofsöngvanna hjá Lúkasi (cantica), og í Opinbemnarbókinni em dæmi um þetta. Og það hlýtur að vera eðlilegt að álykta af fyrmefndum dæmum að samkomur hinna fmmkristnu safnaða hafi farið eftir formi, sem byggði á fastmótaðri litúrgíu Gyðinga. Þó er Ijóst að ekki hefur verið um samræmda litúrgíu að ræða hjá ein- stökum söfnuðum, enda þeir allir í uppbyggingu og mótun. Það sem er sameiginlegt er sjálfur kjaminn, tilgangur samkomunnar: neysla drottin- legrar máltíðar, í minningu hans, sem dó á krossi. Messuform í austri og vestri Skýrar myndir af messuformum kristinnar kirkju em ekki til eldri en frá 4. öld, í skráðum heimildum um messuform. Tíminn þama á milli er hulinn skugga heimildaleysis. Menn verða að geta sér til um hvemig þróunin hafi verið og það hvort hún myndaði óslitinn þráð frá guðsþjón- ustum frumsafnaðarins. En nú skal fara fljótar yfir sögu, því auðvelt er 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.