Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 132

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 132
Sigurður Pálsson getur öðlast í glímunni við þessar kenndir, t. d. VON sem fæðst getur af átökum milli grundvallandi trausts og tortryggni í fmmbemsku. Bygging töflunnar á einnig að lýsa að eitt þroskaskeið byggir á þeim sem fyrir fóm um leið og sá þroski sem náðst hefur ljær því nýja merkingu sem áunnist hefur á fyrri skeiðum. Enda þótt Fowler telji sig undir sterkum áhrifum frá Erikson segist hairn eiga erfitt með að gera grein fyrir í hverju þau em einkum fólgin. Hann nefnir þó nokkur atriði. Fyrst og fremst er um að ræða þá viðleitni Eriksons í kenningum sínum um þróun sjálfsins að tengja líffræðilegan þroska breytingum á félagslegri stöðu og tengja hvort tveggja meðvitaðri og ómeðvitaðri viðleitni einstaklingsins til aðlögunar (adaption). Þessar breytingar orsaka innri togstreitu (kreppu) hjá einstaklingnum eins og áður er getið. Kenningar Eriksons um þetta hafa reynst Fowler og samstarfsmönnum hans einkar gagnlegar við greiningu og túlkun á reynslusögum ólíkra einstaklinga. Þeir komust að því að þegar einstaklingur var staddur þar á æviferli sínum að flytjast af einu skeiði á annað eins og þeim er lýst af Erikson, féll það oft að eða hjálpaði til við að hrinda af stað breytingum á formgerð hinnar trúarlegu hugsunar, en þó alls ekki alltaf. Það hefur sýnt sig að hvaða heilbrigður einstaklingur sem er getur staðnað á hvaða þroskastigi sem er frá og með því þriðja á kvarða formgerðarsinna.19 Hann þarf eigi að síður að glíma við „togstreitur“ sem upp koma á ýmsum skeiðum ævinnar. Glíman getur leitt til breytinga á formgerð hugsunarinnar, en þarf ekki að gera það.20 Annað jafnmikilvægt atriði í viðhorfum Eriksons er nefnt til sögunnar, en það er skilningur hans á trú og sú athygli sem hann hefur beint að henni. Lýsing hans á togstreitunni sem einkennir fyrsta þroskaskeiðið, þegar traust og tortryggni togast á og hvemig þeirri togstreitu lyktar er að hans dómi lýsing á hvemig sá gmnnur er lagður sem trúin hvílir á í mannlegu lífi. Enda þótt viðhorf Eriksons séu fjarri þeirri nauðhyggju sem álítur að allt sem varðar trú/traust ráðist á fyrstu tólf mánuðunum, hefur hann eigi að síður bent á mikilvægi þess grandvallar sem lagður er á þessu skeiði. Fowler játar að hann eigi betra með að gera grein fyrir þeim áhrifum sem Piaget og Kohlberg hafa haft á rannsóknir hans og kenningasmíð en þeim áhrifum sem hann hefur orðið fyrir af Erikson. Sjálfur skýrir hann það með því að áhrif Eriksons séu gjörtækari en um leið óljósari. Kenningar Eriksons hafi snert sannfæringu sína með öðram og djúptækari hætti en formgerðarsinnamir. Hann játar, þótt það kunni að þykja ófullnægjandi 19 Sjá Richard Norman Shulik, Faith Development, Moral Development and Old Age: An Assessment of Fowler's Faith Development Paradigm, and Aging. (Ph.D. diss. Committee on Human Development, Department of Behaviorial Science, University of Chicago 1970). 20 Þannig er mikilvægt að greina á milli þess þroska sem leitt getur af margvíslegum * umhverfisáhrifum, án þess að formgerð hugsunarinnar breytist og hinum, sem verður vegna eigindlegra breytinga á formgerð hugsunarinnar. 130
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.