Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 169

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Page 169
Eins er þér vant á milli.9 Samband slíkrar kirkju við þjóðfélagið hlýtur að vera gott, en það er ábyggilega ekki að sama skapi hollt. Hin fagurfræðilega tilhneiging í fari kirkjunnar kemur líka oft fram í því hvemig þjónar hennar umgangast orðið. Til að varpa ljósi á þetta ætla ég að nýta mér þekkta greiningu franska heimspekingsins Jean-Pauls Sartre. í ritgerðinni „Hvað em bókmenntir?“ greinir Sartre á milli skálds og rithöfundar.10 Skáld, segir hann, umgengst orðin af lotningu, líkt og sjálfstæðar vemr og með þeim reynir hann að ná fram dulmögnuðum og fagurfræðilegum áhrifum á lesendur. Skáldið hefur því tilhneigingu til að sefja lesendur og jafnvel sætta þá við aðstæður sínar, hverjar svo sem þær kunna að vera. Rithöfundur aftur á móti notfærir sér orðin sem tæki til þess að tjá ákveðna afstöðu til vemleikans og leitast við afhjúpa hann undir tilteknu gagnrýnu sjónarhomi. Rithöfundurinn stefnir þannig markvisst að því að hafa áhrif á lesandann, ekki til þess að innræta honum ákveðinn málstað, heldur til þess að fá hann til þess að vakna til vitundar um frelsi sitt og taka afstöðu. Ég er í nokkmm vafa um hve vel þessi greinarmunur á við í bókmenntum, en mér sýnist hann ekki fjarri lagi til að skerpa muninn á tvenns konar prédikunarmáta. Skáld Sartres skírskotar þá til fagurfræðilegrar skreytigimi í boðun orðsins, þar sem öll framsetning miðar að eins konar sefjandi sátt við vemleikann, jafnt við eigin persónu sem ytra umhverfi. Megineinkenni hinnar fagurfræðilegu prédikunar er þá skrúðmælgi sem jaðrar við skreytni vegna þess að hún horfir fram hjá eða breiðir yfir mikilvægar staðreyndir í samfélaginu sem ættu að gera kristnum mönnum órótt. Rithöfundar Sartres minna hins vegar á þá prédikara sem leggja sig fram um að vekja fólk til umhugsunar um vanda samtímans í ljósi Guðs orðs — kalla menn til ákvörðunar um sitt eigið líf og deila því í réttlæti og kærleika með náunga sínum. Slíkir prestar em „engagé“, eins og Sartre myndi kalla þá, því þeir krefja menn til trúar í verki. Þetta er engin smákrafa og hún á að hreyfa við mönnum. Höfuðannmarkinn á hinni fagurfræðilegu kirkju er að hún dregur engar raunvemlegar ályktanir af boðskap Krists og sér því ekki bilið sem er á milli lífsmynzturs manna í nútíma neyzluþjóðfélagi og þess lífsmáta sem Kristur í rauninni krefst. Þá verður guðsþjónusta lítið frábmgðin hverri annarri þjónustu við borgarana og stuðlar eins og hún að því að gera þá sátta og ánægða. Sören Kierkegaard þreyttist aldrei á að vara við þessari tilhneigingu kirkjunnar að verða eins og eitt hjól undir velferðar- 9 Um þetta segir séra Gunnar Kristjánsson: „Freisting og hætta hinnar breiðu þjóðkirkju er ... gagnrýnislaus aðlögun og samruni við umhverfi sitt, skilin milli kirkju og heims hætta að vera til.“ „Lútherska þjóðkirkjan. Um tvíþættan kirkjuskilning i lutherskri guðfræði," Orðið, Rit Félags guðfræðinema, 23 (1989), s. 30. 10 Jean-Paul Sartre, Qu'est-ce que le littérature?, 1948. Ensk útgáfa, What is literature?, trans. Bemard Frechtman (New York: Philosophical Library, 1949), sérstaklega I "What is Writing?". Sjá umfjöllun hjá Kristjáni Ámasyni, „Jean-Paul Sartre,“ í hermes, blaði Nemendasambands Samvinnuskólans 2. tbl. 1965. 167
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.