Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 172

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.1992, Síða 172
Vilhjálmur Ámason að hafa áhrif á hegðun annarra,“ er haft eftir Albert Schweitzer. „Það skiptir öllu máli.“13 Hitt atriðið, sem varðar einokun á skoðunum, er öllu erfiðara viðfangs. Hættan er sú að litið sé á kristið siðferði sem fastmótað reglukerfi sem leggi það algerlega niður hvað sé rétt breytni og röng. Villa slíkrar reglukrismi felst ekki í því að halda fram ákveðnum siðareglum og lögmálum heldur í því að átta sig ekki á takmörkunum þeirra.14 Lögmálshyggjan er slæm siðfræði vegna þess að hún virðist líta svo á að siðareglur hafi gildi í sjálfu sér óháð þeim verðmætum sem þær standa vörð um. Ein afleiðing þessa er sú að lögmálshyggjan horfir framhjá þeim vanda sem felst í því að meta einstakar aðstæður og rökræða ákvarðanir. Enginn siðaboðskapur er þess umkomin að gefa fyrirfram svör við einstökum siðferðilegum úrlausnarefnum. Þar reynir alltaf á einstaklinginn sjálfan, ábyrgð hans, siðferðisstyrk og dómgreind. Engin keiming getur leyst einstaklinginn undan því verkefni að velja sjálfur og bera ábyrgð á því vali. Það er hins vegar eðlilegt og sjálfsagt að gera þá kröfu til hvers einasta einstaklings að hann leitist við að verja ákvarðanir sínar með siðferðilegum rökum. Kirkjan á líka að gera þá kröfu til kristinna manna að þeir leitist við að varðveita kristin lífsgildi í breytni sinni. Fyrir kristnum manni er hlýðni við Guðs vilja sú eina krafa sem er skilyrðislaus, en það leysir hann ekki undan þeim vanda að ráða í það sjálfur hver vilji Guðs er í þeim aðstæðum sem upp koma. Það þýðir auðvitað ekki að einstaklingum sé selt sjálfdæmi um rétt og rangt því kristin siðalögmál og kærleiksboðorð em honum til leiðsagnar. Þeir sem ganga með ávísun á vilja Guðs í formi fastra fyrirmæla upp á vasann tryggja sjálfa sig í dómarasessi yfir öðmm en láta kærleikann til náungans, sjálft fjöregg kristninnar, lönd og leið. Þegar rætt er um siðferðilegt hlutverk kirkjunnar, má það aldrei gleymast að hið siðferðilega verðmæti er manneskjan sjálf, hinn lifandi einstaklingur hver svo sem hann kann að vera. Krafan sem þessu fylgir er að sýna sérhverri manneskju siðferðilega virðingu. Þótt Jesús noti ekki þetta hugtak þá sýnir hann með breytni sinni að slík virðing er inntak kærleikans til náungans. Hvað felst í þessari hugmynd?15 I fyrsta lagi felur virðingin fyrir manneskjunni það í sér að virða einstaklinginn sem slíkan óháð aldri, kyni, kynþætti, stöðu, aðstöðu eða afköstum. í öðm lagi krefst siðferðileg virðing fyrir einstaklingnum þess í senn að umhyggja sé borin fyrir velferð hans og að sjálfræði hans og dómgreind sé virt. Það er afar mikilvægt fyrir kirkjuna að missa ekki sjónar á samspili þessa 13 Heimild mín fyrir þessu er dagbókin mín .J’ocket pal“ (Myron Manufacturing Corp. 1988), þar sem þessi setning er yfirskrift þriðju viku nóvember 1989. Frumheimild er ekíci gefin upp. 14 Hans Kiing gerir gagnlegan greinarmun á lögmáli og lögmálshyggju í bókinni Að vera kristinn, þýð. Bjöm Magnússon (Reykjavík: Skálholt 1982), t.d. s. 127-135., 15 Eins og lesendur sjá er hér sótt til siðfræði Kants, þótt ég fari frjálslega með hana. Eg hef skrifað ágrip af siðfræði Kants í Þœttir úr sögu siðfrceðinnar (Reykjavík: Háskóli íslands 1990), s. 46-56. Sjá einnig R. S. Downie og Elizabeth Telfer, Respectfor Persons. London: George Allen & Unwin Ltd. 1969. 170
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.