Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 23

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 23
ÞÁTTUR JÓNS BENEDIKTSSONAR Á HÓLUM syni innlausnarrétt til hennar aftur fyrir sama verð í næstkomandi 10 ár, verði þeim svo lengi lífs auðið." Af landsyfirréttardómi frá 1854 er ljóst, að þá á sr. Benedikt enn Víkingavatn. Mun hann þá einnig hafa átt Lón í sömu sveit. Og ekki sést í þingeyskum veðmálabókum, að þessar jarðir hafi verið seldar á árunum 1852—1868, að báðum þeim árum meðtöldum. Má því ætla, að þær hafi gengið í arf til Jóns. 1850 tæmdist sr. Benedikt arfur frá Mælifelli. Sr. Jón Konráðsson var auð- maður að löndum og lausafé. Sr. Halldór á Sauðanesi lézt árið 1869. Barst Jóni Benediktssyni þá arfur þaðan, vafalaust ríflegur, því að sr. Halldór bjó ágætu búi. Ekki er mér þó kunnugt um fasteignir hans. Hefur Jóni því verið mikið fé í hendur komið um 1870. Vita má, þótt móðir hans byggi á hluta af Hólum, unz hún lézt 30. júlí 1877, þá sat hún í óskipm búi, og mátti Jóni vera tiltækt fé úr búi hennar, er hann vildi. Árin um og eftir 1870 er framtal Jóns Benediktssonar óbreytt, 20-23 hundruð, en fer fljótlega minnkandi. 1874 telur hann fram 1514 hdr., 1876 hefur það lækkað niður í 10 hdr., 1877 er það IIV2 hdr., en hækkar svo eftir fráfall móður hans og er 16 hdr. árið 1878. Síðasta árið, sem hann bjó á Hólum, var framtal hans 12 V2 hdr. Margir hafa undrazt það, með hverjum hætti Jóni gat eyðzt fé svo fljótt sem raun varð á. Hólaauður var talinn svo mikill, að óhugsandi væri annað en hann entist einni kynslóð. En eyðingaröflin voru margs- háttar. Sjálfur var Jón ekki mikill starfsmaður. Aldrei gekk hann að slætti á sumrin, en vann þó að heyþurrkun og heimflutningi heys af engjum. Hann var lítill hirðumaður og enn minni stjórnandi. Kona hans var ekki heldur búsýslukona, þótt góð húsmóðir væri hún hjúum sínum. Sat hún oft með vinnukonunum að kaffidrykkju á kvöldin og fram á nætur, en vinnudagar urðu tíðum ódrjúgir. Á Hólum var jafnan margt manna, auk þess gestir og „gangandi." Varð því uppgangssamt í búi. Um gestrisni Jóns er áður getið. Fór hann þar sízt eftir mann- virðingum. Hafa mér tjáð það kirkjugestir á Hólum frá árum Jóns þar, að öllum tæki hann vel jafnan, þó börnum bezt. Var hann einkar barnelskur. Margir óhlutvandir menn gerðust til þess að auðgast á viðskiptum við Jón, því að hann var ekki séður eða athugull í kaupum og sölu. Svo var um vinnumenn hans, nágranna og jafnvel þá, sem f jær bjuggu. Falleg folöld og sérkennilega litar kindur keypti hann oft 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.