Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 51

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 51
MÁLMEY og var talið, að orsökin hefði verið innvortis meiðsl, sem reyndar var engin furða eftir aðra eins byltu. Frá Bolagjá sveigir bjargið til austurs og heldur þeirri stefnu nokk- urn veginn, unz komið er að litlu nesi, sem kallað er Húsanes. Þar endar Kaldbaksvíkin, og er hæð eyjarinnar á þeim stað 40 m yfir sjó. Innan við Húsanesið tekur bjargið suðlæga stefnu og heldur henni að mestu alla leið inn að áðurnefndri Kringlu - með tveimur undantekn- ingum þó, sem síðar verða nefndar. Spölkorn innan við Húsanesið er breið og mikil fjara, sem nefnist Skipadrangafjara. Dregur hún nafn sitt af mörgum stórum dröngum, sem eru þar frammi í sjónum í tveimur beinum röðum. Þetta eru leifar af ævafornum basaltgöngum, og sjást margir slíkir austan við eyjuna. Stefna þeirra allra er þráðbein frá norð-norðaustri til suð-suðvesturs. Ganga þeir allir inn í bjargið sunnan til á eynni, en ná hvergi upp fyrir það mitt.* Drangarnir eru flestir nafnlausir, þó heitir sá nyrzti í austari röð Einbúi, og annar drangur, sá langhæsti þeirra, heitir Klappardrangur. Smtt fyrir innan Skipadrangana er hin áðurnefnda Bæjargjá. Þar er, eða var að minnsta kosti, allbreið fjara og sæmileg lending fyrir smábáta í góðu veðri. Rétt þar innan við er annar lendingarstaður, sem heitir Klif. Hann var mikið notaður áður fyrr, og oftast voru höfð smáför á öðrum hvorum þessara staða, einkum að sumarlagi.** í * „Nef eitt skagar fram austur úr eynni, út og austur af bænum. Innan við það er röð af dröngum og skerjum inn með allri eynni. Hún kallast Steinabrú og liggur í nokkurn veginn beinni línu. Sumir drangarnir bera sérstök nöfn, en gleymt hef ég þeim nú. í ládeyðu er hægt að róa smáfari ofan við dranga þessa, og var það oft gert í vestanstormi, er menn reru inn með eynni til að ná siglingu austur yfir Málmeyjarsund." (J. J.) ** „Fjara er mjó og lending slæm," segir J. J. um Klifið, „enda nomð aðallega vegna þess, að þangað var styttra af Lónkotsmöl með flutning en í Jarðfallið, en síðan vélbátar komu í notkun, er að mesm hætt að lenda þar, því bakkinn er bæði hár og að kaila bratrnr eins og húsveggur. Er þar á vetrum fullerfitt lausum mönnum upp að ganga, en þetta léku Málmeyingar sér að fara með þungar byrðar. Festi var sett þarna niður bergið til að styðja sig við, og veitti ekki af." 4 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.