Skagfirðingabók - 01.01.1967, Side 182

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Side 182
SKAGFIRÐINGABÓK Víkjum þá fyrst að ævisögunni. Sæmundur er fæddur og uppalinn í Fljót- um, og þar dvaldist hann langt fram á fullorðinsár. Hann lýsir hér bernsku sinni og unglingsárum við störf og leik, heimilisbrag og lifnaðarháttum. Það dylst ekki, að foreldrar Sæmundar hafa verið heilbrigt og þróttmikið fólk. A heimilinu hefur ríkt glaðværð. Börnin tápmikil, og alin upp við meira frjáls- ræði en tíðkanlegt var á þeim tímum, eftir því sem ég hef lesið og heyrt. Þrátt fyrir þetta var hvergi slakað á kröfum um dugnað og iðjusemi. Börnin vöndust snemma mikilli vinnu, jafnvel slarki og svaðilförum, sem mörgum myndi blöskra nú á dögum. Hér hefur eflaust verið lögð haldgóð undirstaða að því þreki og seiglu, sem Sæmundur hefur tvímælalaust verið gæddur. Því fer þó fjarri, að bernskuár höfundar hafi verið skuggalaus. Þungbærasta á- fallið, sem hann varð fyrir, var að horfa á eftir systkinum sínum tveimur og fósmrbróður niður í gröfina, verandi sjálfur á þröskuldi lífs og dauða. Virðist sá atburður hafa markað djúp spor sem von var til. Sæmundur Dúason fæddist árið 1889. Allt til ársins 1914 smndaði hann margvísleg störf til sjávar og sveitar. Sterkust tökin virtist þó sjórinn eiga í honum, og mun hann hafa orðið harðfengur og dugandi sjómaður. En sjó- mennska á þeim árum var varla heiglum hent. Árið 1910 kvæntist Sæmund- ur frændkonu sinni, Guðrúnu Þorláksdóttur, og reism þau þá bú á Kraka- völlum. Fjórum árum seinna taka þau hjón sig til og fara tii Reykjavíkur. Sezt Sæmundur nú í Verzlunarskólann, og lauk hann prófi þaðan eftir tveggja vetra nám. En víst er um það, að ekki gekk honum til áhugi á verzlunarstörf- um, heldur einfaldlega þekkingarþrá. Þegar heim kom, héit Sæmundur áfram búskap og sjómennsku. Þó grípur hann í að segja til börnum og unglingum í sveitinni. Smátt og smátt verður honum ljóst, að hugur hans hneigist mest til að fræðast sjálfur og fræða aðra. Það er þó ekki fyrr en vorið 1934, að Sæmundur lýkur kennaraprófi og tekur við starfi sem barnakennari þeirra Fljótamanna. Virtist nú Sæmundur fyrst vera kominn á sína réttu hillu sem kennari og bóndi í heimasveit sinni. Mun hann hafa hugað gott til framtíð- arinnar. En skammgóður varð sá vermir, því að Sæmundur varð að flæmast burt eftir fárra ára kennslustarf. Er nokkuð greint frá tildrögum þess, og má greina mikinn þunga og sárindi undir niðri, þótt stillingar sé gætt í frásögn- inni. Það hef ég fyrir satt, að Sæmundur hafi verið frábær kennari og mikill mannkostamaður, og er því óhætt að fullyrða, að þeir Fljótamenn hafa skað- azt meir en þá líklega grunar á þessu glapræði sínu. Og hverfur nú Sæmundur úr Fljótum. Næstu 10 ár er hann kennari í Gríms- ey - eða til 1950 - en þá flyzt hann með fjölskyldu sína til Siglufjarðar og kennir við barnaskóiann þar til ársins 1959, að hann læmr af störfum fyrir aldurs sakir. Ævisaga Sæmundar, eins og hann segir hana, læmr ekki mikið yfir sér, en þeim mun kostadrýgri er hún. Hér má kynnast manni, sem búinn er á- 180
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.