Skagfirðingabók - 01.01.1967, Side 117

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Side 117
FJALLIÐ MITT dagsbrún, sem var oft svo lengi að verða að degi. En loksins komst hún alla leið upp fyrir Glóðafeyki, og þá var dagur á lofti. A skafheiðríkum júlídegi fyrir rúmum 50 árum stóð ég svo allt í einu á tindi Glóðafeykis, ásamt nokkrum jafnöldrum mínum og vinum. Loksins var þá komið að því, að ég fengi svarað hinni áleitnu spurningu bernsku minnar: Hvað er á bak við fjallið? Og nú blasti við augum, næst fjallinu að austan, dálítið mosavaxið drag, sem heitir Húsgilsdrag, en lengra, og svo langt sem augað eygir, tóku við fjöll og aftur fjöll. Sú þjóðsaga er til um þetta drag, að þar hafi Helga Sigurðardóttir, fylgikona Jóns biskups Arasonar, hafzt við, ásamt sonardóttur sinni einni, meðan Danir dvöldu hér við land eftir aftöku Jóns biskups. Atti hún að hafa dvalið þarna nokkurn tíma í gráu vaðmálstjaldi. En þaðan er ekki mjög langt til Hóla. Var þetta hinn ágætasti felustaður. Ekki er sagan samt trúleg. Það þarf ekki að taka það fram, að útsýnið af fjallinu er forkunnar fagurt og tilkomumikið, og verður mér ógleymanlegt. Eg tel þessa fjallgöngu einn hinn merkasta viðburð æsku minnar. Uppi á tindinum ríkti hin ósnorta náttúra, gædd hljóðlátum töfrum, sem orkar með dularfullum krafti á mannshugann. Hér er maðurinn kominn í annan heim, frjáls og öllum óháður. Fyrir neðan ólgaði lífið, og þar réðust örlögin. Þar var farvegur sögunnar, sem um ó- munatíð hafði streymt áfram eins og elfur. Það var einkennilegt að hugsa til þess, að fjallið hafði verið áhorfandi að viðburðum sögunnar um aldaraðir í þessari sögufrægu sveit. Það hafði séð til fetða Hjálm- ólfs landnámsmanns, sem nam Blönduhlíð alla, þótt annars fari ekki af honum miklar sögur. Það hafði verið áhorfandi að Haugsnesbardaga og Flugumýrarbrennu. Það hafði fylgzt með þeim blóðuga kafla í sögu héraðsins, sem dapurlegastur hefur verið allra kapítula í þeirri sögu. En fjallið er þögult - bergmál Smrlungaaldarinnar er löngu dáið út. Og fjallið þekkir engan tíma - Urður, Verðandi og Skuld eru aðeins brot af þeirri eilífð, sem fjallið baðar sig í um ár og aldir. Þegar ég lagðist til hvíldar um kvöldið, þreyttur en sæll, hugleiddi ég viðburði dagsins. Mér kom það nokkuð á óvart, að ég fann ekki til verulegrar gleði yfir að hafa sigrað fjallið. Ég hafði þó fengið að vita, hvað hinu megin bjó. Var það ekki ærið gleðiefni, svo mjög sem 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208

x

Skagfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.