Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 32

Skagfirðingabók - 01.01.1967, Blaðsíða 32
SKAGFIRÐINGABÓK Benediktsson er að öðru leyti orðinn félaus hvort sem er, sýnist mér því eftir atvikum að eigi sé lengur nauðsyn til að synja honum fjárfor- rasðis." Telur hann og, að Jón sé heill á sál og líkama. Hreppsnefnd Hólahrepps gaf honum einnig meðmæli eða vottorð (dags. 19. október 1885). Er þar sagt, að hann (þ. e. Jón) sé gæddur fullri ráðdeild til að hafa hönd yfir þeim litlu efnum, sem hann nú eigi eða eignast kynni, geti hún því ekki fundið að neinu leyti ísjár- vert, að honum sé aftur veitt fjárforræði. Þetta vottorð er undirritað af öllum nefndarmönnum sama dag og áður getur. Méð líkum rökum gefur Jóhannes á Reykjum honum meðmæli sín. Oddviti hreppsnefndar, Jón Sigurðsson á Skúfsstöðum, fer svo með þessi gögn á fund amtmanns og er þó vonlítill um góð erindi. Á hann áður tal við nafna sinn, sem þá er í furðulega létm skapi og segir hik- laust, að erindið muni ganga að óskum. Segir Jón Benediktsson nafna sínum að taka mark á því, að er hann komi á yzm mörk kaupstaðarins, muni hann mæta póstinum á göm, gangi hann svo á fund amt- manns, sem muni taka honum vel og afgreiða erindi hans með æski- legum hætti. Jón oddviti sagði mér, að allt hefði gengið nákvæmlega eftir spá nafna síns. Amtmaður veitti Jóni fjárforræði 23. desember 1885. Jón kvittar Jóhannes fjárhaldsmann sinn um hrein skil af hans hendi 27. marz 1886. Mjög varð Jón því feginn, er hann hafði endurheimt réttindi sín, orðinn frjáls maður og laus úr banni. Gat hann litið á örlög sín af meiri víðsýni en áður og talið sér nokkrar raunabætur. í samtali, sem hann átti við góðvin sinn, þá er hér var komið, játaði hann, að illa og ógæfusamlega hefði sér farið. Sagðist hann vita, að öllum væri star- sýnt á það, hve miklum auði hann hefði sóað. Hann reyndi ekki að bera á móti því, að sök sín væri mikil, en hlutverk sitt hefði einhver hlotið að vinna, samkvæmt órofalögmáli: Mikill auður héldist aldrei lengi í ættum, hann hlyti jafnan að dreifast. Þá er tímar liðu fram, skipti það ekki máli, hvort hann hefði heitið Jón eða Guðmundur, er sundraði Hólaauð. Hann hefði vafalaust verið misjafnlega vel fenginn. Svo væri jafnan um mikið auðsafn, og gæti því ekki geymzt mörgum ættliðúm. Margir sagði hann, að hefðu auðgazt á skiptum 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208

x

Skagfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skagfirðingabók
https://timarit.is/publication/1154

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.