Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 7

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 7
Friedrich Schleiermached Um hinar mismunandi þýðingaraðferðir2 Sú staðreynd að orðræða3 er færð af einu tungumáli yfir á annað kemur oss í margvíslegum myndum hvarvetna fyrir sjónir.4 Þótt þetta gjöri mönnum, sem e.t.v. upphaflega voru aðskildir af þvermáli jarðar, kleift að eiga sam- skipti hvorum við annan; og afurðum löngu dauðrar tungu kleift að lifa þannig áfram á annarri, þá þurfum vér á hinn bóginn ekki að fara út fyrir eina tungu til að verða þessa fyrirbrigðis varir. Því mállýzkur mismunandi ættbálka eður mismunandi afbrigði sömu tungu eða mállýzku í tíma og 1 Þýskur heimspekingur og guðfræðingur (1768-1834), einn af fremstu áhrifavöldum róm- antísku stefnunnar. (Sbr. t.d. lýsingu Tómasar Sæmundssonar á fyrirlestrum Fr. Schleier- machers í Berlín, 1947:142-45 o.v.) 2 Ástráður Eysteinsson gerir í bók sinni Tvímœli grein Schleiermachers nokkur skil; heiti greinarinnar er tekið að láni þaðan (1996:75-80). 3 Hér er „Rede“ hjá FS þýrt „orðræða" en svo er ekki alltaf í þessari þýðingu, sbr. „mál“ seinna. 4 Grein þessi var flutt sem fyrirlestur af FS í konunglegu vísindaakademíunni í Berlín árið 1813, en hún birtist á prenti í fyrsta skipti 1816. Ætlast er til að aldurs frumtextans verði að einhverju leyti vart í þýðingunni, að lesandinn í anda Schleiermachers verði færður til móts við höfundinn. Svo er t.d. persónufornafnið „vér“ notað sem pluralis auctores, en það mun hafa þótt eðlilegt í íslensku fram undir miðju 20. aldar. Þá er skrifúð zeta samkvæmt eldri reglum í megintextanum (en ekki neðanmáls), kvenkynsorð sem enda á -ing höfð endingarlaus í þolfalli og sagnir taka i-endingu í viðtengingarhætti 3. persónu þátíðar í fleirtölu (nema sagnir eins og kalla), svo nokkuð sé nefnt. Málsgreinar geta í frumtextanum verið mjög langar, enda hafa þýskir höfundar verið manna frægastir fyrir að rækta flókin setningatengsl að latneskri fyrirmynd. Þetta stílbragð hefur lengi þótt óhæft í íslensku (en tíðkaðist töluvert t.d. á 17. öld) og í enskri þýðingu á grein Schleiermachers (í Western Translation Theory, s. 225-238) er farið nokkuð frjálslega með setningaskipan frumtextans. Hér er ætlunin að fylgja henni, effir því sem unnt er án þess þó að misbjóða málkennd nútíma Islendinga. Þá set ég líka á stöku stað innskotssetningu innan sviga (eða strika), þar sem frumtextinn hefur kommur, til að auðvelda lesendum að átta sig á stigvenslum málsgreinarinnar. Til að enn auðvelda lesturinn er kaflaskipting tíðari en í frumtextanum. Auk ensku þýðingarinnar hef ég haft einhverja hliðsjón af sænskri þýðingu (í Kleberg 1998:115-130), en þar hefur frumtextinn verið talsvert styttur. á Jffiayriá— Ég kann að i>ýða; það kunnið þið ekki. 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.