Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 36

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 36
Antonio de Nebrija -Anna Sigríður Sigurðardóttir nema það, nýtt verk mitt til að öðlast þekkingu. Þetta verk sem ég fullur af virðingu, í blygðun og ótta, kaus að tileinka yðar hátign, líkt og Markús Varrón tileinkaði Markúsi Túllíusi verk sitt: Origenes de la Lengna Latina-} Grilo tileinkaði skáldinu Virgli verk sín Sus libros del Acento-,1 2 sömuleiðis tileinkaði Damaso páfi heilögum Híerónymusi og Paulus Orosius heilögum Agústínusi sagnfræðirit sín. Það sama má segja um marga aðra höfunda sem tileinkuðu verk sín og vökur3 4 5 mun lærðari mönnum í því sem þar var um ritað. Ekki til þess að kenna þeim eitthvað sem þeir ekki vissu heldur fremur til að sýna þeim virðingu og velvild og einnig til að hljóta náð fyrir augum þeirra þar sem þeir gætu orðið verkinu til framdráttar. Og því er svo, að er ég ákvað, þrátt fyrir beyg minn við þá hugmynd sem margir hafa um mig, að draga fram úr skugga og þoku miðaldaskólans inn í birtu hirðar okkar þetta nýja verk mitt, var mér ómögulegt annað en að helga það að sönnu þeirri sem hefur á valdi sínu jafnt tungumál vort sem og gæfu. Fyrsta bók, þar sem fjallað er um setningafræði Fyrsti kafli, þar sem málfrœðinni er deilt niðtir í hluta Þeir er þýddu úr grísku yfir á latínu þetta orð gramática, nefndu hana list bókstafsins og voru kennarar og meistarar hennar nefndir málfræðingar sem við getum á okkar tungu nefnt lærða menn. Samkvæmt Quintilíanusi þá greinist hún í tvo hluta. Grikkirnir nefndu þann fyrri meþódikaA sem við getum nefnt fræðilega þar eð hún inniheldur hugtök og reglur málfræðinn- ar, þar sem hún miðast við notkun hinna lærðu er munu standa vörð um hana og sjá til þess að henni verði eigi spillt með vanþekkingu. Hinn síðari nefndu Grikkirnir istórika5 sem við getum nefnt greinandi, þar sem hann sýnir og útskýrir málfar skálda og annarra höfunda er við eigum að líkja eftir. Sá hluti er við nefndum greinandi skiptist í fjórar ritgerðir.6 Þá fyrstu nefndu Grikkirnir orþógrafla,7 sem við getum á rómanskri tungu nefnt 1 Gæti útlagst sem „Uppruni latneskrar tungu“. 2 Mætti þýða sem „Bækur um áherslu". 3 Hér notar Nebrija orðið „velas“ sem þýðir vökur, en í dag þýðir orðið einnig „kerti“. Hér finnst mér líklegt að höfundar hafi legið yfir verkunum fram á nætur og þess vegna til- einki þeir „vökur“ sínar þessum háttsettu mönnum. 4 Sem útleggst sem „aðferðafræði“ á íslensku. 5 Sem útleggst sem „sögulegur“ á íslensku. 6 Hér var ég áður með orðið „hugleiðingar" sem gerð var athugasemd við. Ef til vill á orðið „ritgerð" frekar við hérna og er skýrara. 7 Réttritun eða stafsetning. 34 á flSœy/aá - Tímarit um i>ýðingar nr. 14 / 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.