Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 55

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 55
William Blake ogþýðingin á Söngvum sakleysisins ogLjóðum lífsreynslunnar Dæmi úr Ljóðum lífireynslunnari The Tiger Tígrisdýrið Tiger, Tiger, burning bright In the forests of the night, What immortal hand or eye Could frame thy fearful symmetry? Ljóna bróðir, logi þinn læsir sig um myrkviðinn. Hann, sem skóp þig, hugar frýr, liræðilega kynjadýr. In what distant deeps or skies Burnt the fire of thine eyes? On what wings dare he aspire? What the hand dare seize the fire? Hvar í himna afgrunns ál æstust þinna sjóna bál? Var ei þrekraun þeim að ná, þegar sveif hann vængjum á? And what shoulder and what art Could twist the sinews of thy heart? And when thy heart began to beat, What dread hand? and wliat dread feet? Hvaða afl og snjalla snilld sneið þér stakk að sinni vild? Þegar hjartað heita sló, livað var það, sem geig oss bjó? What the liammer? what the chain? In what furnace was thy brain? What the anvil? what dread grasp Dare its deadly terrors clasp? Hvaða ofn og hamar gaf heila þínum stál og raf ? Hver var steðjinn? Helgreip rauð hræðilegan ótta bauð. When the stars threw down their spears, And watered heaven with their tears, Did he smile his work to see? Did he who made the Lamb make thee? Þegar stráðu stjörnur glóð, streymdi af himni táraflóð, gladdist hann við skúr og skin? Skóp hann þig sem lambsins kyn? Tiger, Tiger, burning bright In the forests of the night, What immortal hand or eye Dare frame thy fearful symmetry? Ljóna bróðir, logi þinn læsir sig um myrkviðinn. Hann, sem skóp þig, háskadýr, hugar eilíflega frýr. Þóroddur heldur rímskipan upprunalega textans og setur auk þess inn stuðla og höfuðstafi. Hann víkur þó nokkuð frá merkingu frumtextans, t.d. í þriðju og fjórðu línu fyrsta erindis. Um er að ræða eitt meitlaðasta og rismesta ljóð Blakes sem allir Englendingar þekkja í dag. Þótt Þóroddur Guðmundsson geri hér metnaðarfulla tilraun til að þýða og enduryrkja ljóðið á íslensku, þá er eins og íslenski textinn nái ekki tíf' — Eg kann að þyða; það kunnið þið ekki. 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.