Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 62

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Blaðsíða 62
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet - ÁslaugAnna Þorvaldsdóttir minnsta kosti eins og þau eru sett fram hér, utan við samhengið og við kringumstæður sem enn eru óljósar í huga lesandans, neina stílræna eða merkingarlega' þætti sem bætast við orðin sem skilaboðin1 samanstanda af. Þessi hliðstæða skyldra tungumála er óyggjandi vísbending um sam- eiginlega sögu hugsunar og menningar2 og leggur fyrir þýðandann einföld dæmi sem eru til þess fallin að hægt sé að ná fram fullkominni lausn í markmálinu.3 I öðru lagi4 er heildarmerking eða sú merking sem lesa má út frá samhenginu. I sumum tilfellum nægir formgerðin sjálf ekki til að koma skilaboðunum til skila í heild sinni og auk þess þarf að hafa í huga að almennt séð finnast þau tæplega innan setningarinnar, en öllu fremur innan efnisgreinarinnar. A sama hátt og reed er þýtt anche [reyrblað] eða roseau [reyr], eftir því sem við á, birtist heil setning í nýju ljósi eftir því samhengi sem hún er í.11 Því segja kennarar með réttu að aldrei skuli byrja að þýða5 án þess að hafa lesið nokkrum sinnum yfir allan textann í heild sinni.6 I samræmi við það grundvallaratriði verður einnig að reyna eins og mögulegt er að setja texta, sem þýða á, í samhengi við bókina sem hann kemur úr. Athugasemd-. Oftar en ekki lenda þýðendur í því að vinna með vélrit- aðan texta sem endurspeglar ekki raunverulegt umhverfi frumtextans þar sem myndskreytingar vantar, staðsetning skýringartexta eða kaflaheita er óskiljanleg, töflur eða gröf eru afhent til þýðingar aðskilin frá frumtext- anum, o.s.frv. Slíkt veldur7 bæði vandræðum hjá þýðandanum og skekkj- um í þýðingum.8 Þýðingar eru unnar9 * í heild sinni á sama hátt og skilning- ur texta fæst með heildarsamhengi, jafnvel þótt, til hagræðis við yfirferð og athugun á textanum, sé mælt með greiningu á textum í áföngum og innan ákveðinna marka. 1 Hér er nafnorðið endurtekið, þ.e. „skilaboðin", í stað þess að nota persónufornafn svo ekki fari á niilli mála til hvers verið er að vísa. 2 Sbr. söguleg tengsl Frakklands og Bretlands. 3 Markmál er tökuþýðing á hugtakinu target language á ensku, langue d'arrivée á frönsku, skammtafað LA. 4 „I öðru lagi“ er bætt framan við til frekari skýringar. 5 I frönsku er gerður greinarmunur á version og théme með tilliti til þýðingar. Version er þýðing úr erlendu tungumáli yfir á frönsku og théme er þýðing yfir á erlent tungumál. 6 Orðrétt þýðing á relu er „endurlesið" eða „lesið aftur“. 7 Hér er sleppt að þýða sources beint, þ.e. „upptök“ eða „uppspretta". 8 Hér er bætt við „þýðandanum" og „þýðingum" til frekari útskýringar. 9 Vinay og Darbelnet nota töluvert i. persónufornöfn í textanum, ýmist nous (við) eða on (við, maður). í þýðingunni er farin sú leið að gera textann formlegri með því að segja t.d. „þýðingar eru unnar í heild sinni“ í stað on traduit globalement og reynt að láta þennan stíl halda sér í textanum. 6o á. .33a’y/.já - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Jón á Bægisá

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.