Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 64

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Qupperneq 64
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet - AslaugAnna Þorvaldsdóttir að í seinna tilvikinu er tvíræðninni eytt að hluta til með stórum staf með því að útiloka að minnsta kosti fyrstu tvö dæmin. Samt sem áður er raunin oft sú að það sem fellur brott er ekki auðkennt á neinn hátt: il a son certifi- cat (d’étudeprimaires) [hann hefur lokið fullnaðarprófi]1; he was havinghis usual (drink); he stopped at the local (pub)\ il a fait un papier la-dessus [hann skrifaði grein um þetta]; il a été collé (au baccalauréat) en septembre [hann var felldur (á stúdentsprófi) í september].111 Sé formgerðarmerkingin nú nægjanlega vel útskýrð með þeim athuga- semdum sem fram hafa komið í fyrstu tveimur hlutunum er þó ekki hægt að segja það sama um hinar tvær merkingarnar sem við munum nú taka til athugunar og styðja með dæmum. Ávinningur og tap Eitt af aðaláhyggjuefnum þýðandans er að fullvissa sig um að samhengið í frumtextanum skili sér í þýðingunni án þess að neitt tapist. Allt tap, hvort sem er í merkingu eða tóni á ákveðnu stigi í textanum, verður í grundvallar- atriðum að vinna upp2 annars staðar með þeim hætti að vega upp á móti því sem tapast. En getur hið gagnstæða átt sér stað? Getur textinn hagnast í samanburði við frumtextann? Fljótt á litið virðist svo ekki vera. Þó er vert að hafa í huga að góður þýðandi þýðir ekki einungis orðin heldur einnig þá hugsun sem liggur að baki og með það í huga skírskotar hann sífellt til samhengisins í textanum og aðstæðnanna. Þegar búið er að brjóta hugsunina til mergjar og byggja upp á nýjan leik er mjög líklegt að annað málið, þó ekki endilega frummálið,3 geri grein fyrir því á nákvæmari hátt. Það er vitað mál að tvö tiltekin tungumál veita upplýsingar um sömu aðstæður á ólíkan hátt eins og sést í þessu einfalda dæmi: his patient, þar sem fram koma upplýsingar um kyn læknisins en ekki hins veika, á meðan það er öfugt í frönsku. Við tölum því um ávinning þegar þýðingin útskýrir hluta af kringum- stæðunum sem frummálið skilur eftir óupplýstan.lv Setning sem dregur fram ávinning getur frekar staðið ein og sér. Hún varpar ljósi á hálfkveðn- ar vísur eða rifjar upp það sem fyrr var sagt. Og þar sem setningin4 veltur mcnnt yfir skóla og hins vegar „École“ með stórum staf sem er sérhæfð menntastofnun. 1 Etudes primaires samsvarar námi í neðstu bekkjum grunnskóla, þ.e. 6-10 ára. Orðrétt þýðing á il a son certificat (d’étude primaires) væri „hann er með prófskírteini (úr barna- skóla)“. 2 Sögnin récupérer þýðir að „endurheimta“. 3 LD cr stytting á langue de départ (frummál) og LA er langue d'arrivée (markmál). 4 I frönsku eru persónufornöfn mjög oft notuð til að vísa til nafnorða í texta og stundun 62 á JSay/oá - Tímarit um þýðingar nr 14 / 2010
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.