Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 68

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 68
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet — Áslaug Anna Þorvaldsdóttir merkingu forsetningarinnar1. Val þýðandans á nafnorðinu helgast af því að hann geri sér grein fyrir aðstæðunum og segi: Entrée de la gare [Inngangur járnbrautarstöðvarinnar]2 eða Direction de la gare [I átt að járnbrautarstöð- inni]. Hérna leiðir formgerðin til ávinnings í frönskunni. Dæmi 9: Le matin du troisiéme jour, la mers’était calmée. Tous lespassagers ... [Að morgni þriðja dagsins hafði sjóinn kyrrt. Allir farþegarnir...] (La Revue de Paris, janúar 1956). Fram að kommunni og jafnvel alveg að punktinum á eftir calmée [kyrrt], er aðeins hægt að þýða fyrstu orðin eftirfarandi On the morning of the third day ..., en í næstu setningu bendir orðið passagers til að um sé að ræða ferð og því verður setningin svohljóðandi: On the morn- ing ofthe thirdday out, ... Enska þýðingin upplýsir þannig alveg frá byrjun og þar af leiðandi er verulegur ávinningur í enskunni. Ekki verður sama sagt um dæmin tvö hér að neðan3 sem tákna aðeins ávinning á yfirborðinu fyrir enskuna: He laid the newspaper on the table: il posa le journal sur la table [hann lagði dagblaðið á borðið]. (Venjulega er dagblað slétt þegar það er lagt niður); I’m down at the other end: Je suis (ma chambre est) a l’autre bout du couloir [Ég er (herbergið mitt er) við hinn endann á ganginum]. (Yfirleitt er gangur láréttur). Athygli vekur að meginregla skýringar með hliðsjón af samhengi, sem byggist á heildartúlkun þátta í skilaboðunum án allra formfræðilegra ein- kenna,4 virðist eingöngu vera háð hugsuninni. Þar sem þetta fyrirbæri veltur á geysilega víðtæku og margbrotnu kerfi líkinda er það án efa að- alhindrunin við rafrænar vélþýðingar. Vélin myndi ekki geta ákveðið sjálf að í dæmunum hér að ofan ætti glass að vera cloison vitré [glerskilrúm], frekar en verre [gler], eða að To ætti að þýða entrée [inngangur], frekar en direction [í átt að]. Sígilt dæmi: Titlar Titlar skáldsagna og leikrita eru yfirleitt ekki fyllilega skýrir nema fyrir þá sem hafa lesið bókina eða séð leikritið. Þetta er í raun það sem höfundar treysta á þegar þeir vekja forvitni lesenda með titli sem hefur algjörlega 1 Etoffement er „aukning" eða „styrking“. f frönsku dugar stundum forsetningin ekki ein og sér og þv/ er gjarnan hætt við t.d. lýsingarorði, lýsingarhætti eða nafnorði til að auka við merkingu hennar. 2 Ekki er ólíklegt að á skilti við inngang járnbrautarstöðvar stæði bara einfaldlega Entrée (Inngangur). 3 Onnur ltugsanleg þýðing á les deux exemples er „bæði dæmin“. 4 Þýðing á marques morphologiques. 66 ff'ás/ d JJScyáiá - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.