Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 70

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Page 70
Jean-Paul Vinay &Jean Darbelnet -AslaugAnna Þorvaldsdóttir eða sagið; orðaleikur um sawdust, sem er einnig notað til að fylla tusku- brúður.) Túlkun forsíðufyrirsagna í enskum og amerískum dagblöðum veltur nær eingöngu á aðstæðunum og röð stílfræðilegra hefða, tiltölulega ný- legum, sem í senn hafa tilhneigingu til að koma lesandanum á óvart, spara pláss og segja sem mest með sem fæstum prentstöfum. Út frá stílfræðilegu sjónarmiði eru þessar forsíðufyrirsagnir ekki beinlínis tengdar menntun okkar því þær mynda jaðartungumál1 með sínum eigin hefðum, og hef- ur það skapað tilefni til nokkuð sérstæðra rannsókna.vl“ En það er við hæfi að greina frá þessum forsíðufyrirsögnum2 í leiðinni, í fyrsta lagi þar sem þær valda þýðandanum töluverðum vandræðum og því næst vegna þess að þær endurspegla mjög sérstæðan meta-málvísindalegan skilning á skilaboðunum, sem hefur tilhneigingu til að hafa mikil áhrif á frönsku dagblöðin og einkum kanadísku dagblöðin vegna hins ríkjandi orðstírs ensk-amerískra fjölmiðla. Þannig eru forsíðufyrirsagnir kanadísku íjöl- miðlanna oftar en ekki einungis meira eða minna heppileg aðlögun sam- svarandi enskra forsíðufyrirsagna. Hérna eru nokkur dæmi um forsíðufyrirsagnir, fylgt eftir með tilraun til þýðingar, sem stundum er aðeins nánari skýring:3 (i) SOLID CLUES IN MURDER CLAIMED: L’affaire de l’avenueX: La police serait sur une piste importante. [Málið í X breiðgötu:4 Lögreglan kom- in á rétta slóð]. (2) SOVIET CLOSE GAP IN AIR POWER RACE: Les Soviets rattrapent leur retarddans la course aux armements aériens. [Sovétríkin vinna upp töf í kapphlaupinu um flughergögn]. (3) PORTTO GET NEW GRAIN FACILITIES: [De\ nouvelles installations [sont] prévuespour la ma- nutention des grains dans le port [de Montréal]. [Ný aðstaða er fyrirhuguð fyrir kornbirgðageymslu í höfninni í Montréal]. (4) EXPORTS HOLD UP AGREED: Le gouvernement accepte l’embargo sur les envois d’armes. [Ríkisstjórnin samþykkir útflutningsbann á vopnasendingar]. (5) PORT DARWIN, ALLIED NAVAL BASE, TARGET: L’aviation japonaise bom- barde la base navale de Port Darwin. Qapanski flugherinn varpar sprengjum á flotastöðina í Port Darwin]. Hér tapast hugtakið allié [bandalag]. Hægt 1 Þýðíng á langue marginale. 2 Hér er „þessum forsíðufyrirsögnum" bætt við setninguna til að leggja áherslu á hvers verið er að vísa til, og í staðinn sleppt að þýða elles (þær). 3 Samkvæmt Vinay og Darbelnet er explicitation aðferð sem felur í sér að koma inn í mark- niálið nánari útskýringum scm gefnar eru í skyn í frummálinu, en birtast þó í samhengi eða kringumstæðum. 4 Xá frönsku vísar í eitthvað óþekkt og ónefnt. Hér er þýtt orðrétt til að fram komi mun- urinn á ensku fyrirsögninni og þeirri ffönsku. 68 r/ .íföay/já - Tímarit um þýðingar nr. 14 / 2010
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134

x

Jón á Bægisá

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.