Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 75

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 75
Úr Stylistique comparée du frangais et de l’anglais og auglýsingaspjöld þar sem engin útskýring fylgir. Hægt er að hugsa sér merkið SVP1 sem í sjálfu sér svarar einungis til mjög óljósra aðstæðna sem fela í sér kurteisislega beiðni. En skilti á kanadískri grasflöt, þar sem einungis orðið SVP er skrifað, gefur nokkuð fyrirhafnarlaust til kynna þau skilaboð að ekki sé æskilegt ganga á grasinu. Sömuleiðis í Kanada nægir skilti með áletruninni WORMS, sem staðsett er við á, til að gefa vísbendingu um að verið sé að selja orma eða beitu, á meðan sama skilti í Þýskalandi gæfi til kynna áttina að borginni Worms. Auðvelt væri að margfalda dæmi af þessari tegund tvíræðni og hér á eftir verða gefin nokkur. Engu að síður er rétt að hafa í huga að sú tví- ræðni sem um ræðir gildir aðeins fyrir ritað mál þar sem skortur á við- eigandi merkjum, sem ætluð eru til að umskrifa hrynjandina, áherslurnar og hljómfallið, getur orðið þess valdandi að leiða þýðandann á villigötur þegar setningin er bútuð niður. Dæmi á frönsku: IIfautséparer les culasses desfiisils [Nauðsynlegt er að skilja hleðsluhólfin frá byssunum] (frorn eða ofi)\ les ouvriers qui étaientfiatiqués demandérentd interrompre le travail [verkamennirnir sem voru þreyttir báðu um að hlé yrði gert á vinnunni]. (Hér væri hægt að setja kommu á undan og eftir „sem voru þreyttir“ til að skýra betur merkingu setningarinnar); je travailleri tant queje réussirai [ég mun æfa2 svo mikið að mér tekst það] (so much eða as longasl)\ vous connaissez tous les effets de cette maladie [þið þekkið öll áhrif þessa sjúkdóms] (You allknoiv eðayou know all the effects?). I tveimur síðustu dæmunum nægir hljómfallið eða framburðurinn (tous3 borið fram með eða án s í enda orðs) til þess að eyða allri tvíræðni.xu Dæmi á ensku: The Rare Book Room: í háskóla, [salur sjaldgæfra bóka];4 a light blue material: une étoffe bleu clair [ljósblátt efni] eða bleue et légére [blátt og létt]; a speed zone: zone de vitesse surveillée [svæði þar sem eftirlit er haft með hraða], eða zone oit la vitesse estpermise [svæði þar sem leyfilegt er að keyra hratt]? A French teacher, a French book: ætti að túlka French sem tilvísunarlýsingarorð eða einkunn? Supplementary StajfTest, er um að ræða aukapróf eða próf fyrir aukastarfsfólk? Tvíræðnin heldur áfram að vera til staðar í annarri mögulegri setningu: Additional Personnel Test. Loks hefur 1 SVP er skammstöfún á s'il vous plait sem þýðir „vinsamlegast". 2 Sögnin travailler getur líka þýtt „að vinna". 3 Tous merkir „allir“ þegar s er borið fram: vous connaissez tous [þið þekkið öll], og hins vegar án s í framburði: vous connaissez tous les ejfets (þið þekkið öll álirifin). 4 Incunable á frönsku er bók sem prentuð er fyrir árið 1500. Sambærilcgt orð á íslensku er „vögguprent“. Hér er notað orðalagið „sjaldgæfar bækur“ sem er þýðing á enska dæminu (Rare Book). á Yfdayebá— Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.