Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 113

Jón á Bægisá - 01.12.2010, Síða 113
Sendibréf um þýðingar (1530) xxvii Mér fannst mjög erfitt að þýða þessa setningu en vona að mér hafi tekist að koma efni hennar til skila. I enskum þýðingum sem ég hef til viðmiðunar er orðalagi og setningaskipan mikið breytt til að koma meiningunni á framfæri en ég reyndi að halda mig sem næst orðun Lúthers án þess að setningin yrði allt of kauðsk. xxviii Lúther notar hér orðið „Sophisterei“ sem má þýða sem sófískar rökræður, en mér fannst ekki endilega að það lægi fyrir íslenskum lesendum að þar væri um mála- flækjur eða rökbrellur að ræða svo ég notaði frekar sófískar málaflækjur sem segja má að sé tvítekning. xxix Hér gæti Lúther allt eins átt við að gagnrýna, því hann virðist nota orðið „mei- stern“ ekki bara um að skilja í merkingunni að ná tökum á, höndla, heldur líka um það að setja sig yfir, vera meistari yfir, sá sem kann betur og telur sig því í stöðu til að hafa eitthvað um að segja, þ.e. að gagnrýna. xxx Orðrétt segir hér á þýsku „Es ist bei der Welt kein Dank zu verdienen.“ - Það er engra þakka að vænta af veröldinni. Mér fannst augljósara að nota orðtækð um vanþakklæti heimsins sem er fast í íslenskunni um sama innihald. xxxi Ég breyti hérna yfir í veröld, þó ég hafi áður þýtt „die Welt“ með heimur, því ann- ars verður ekki ljóst hvort persónufornafnið í framhaldinu vísi til heimsins eða djöfulsins, en svona verður Ijóst að það er veröldin sem vill hafa þetta svona. xxxii Ég þýði hér mjög bókstaflega því þarna skiptir öllu máli hvernig Lúther orðar þetta. Það er þýska málið sem bætir orðinu inn, ekki hann! Þýska tungan krefst þess og gerir þetta nánast af sjálfsdáðum. Ekki hann! xxxiii Mér finnst mjög óljóst hérna hvort þýsku orðin „muB nicht“ vísa hérna til þcss að maður verður ekki eða á ekki. Það verða mismunandi blæbrigði í textanum eftir því hvort maður velur. xxxiv Skáletrið nota ég til að aðgreina þýðingu Lúthers úr latínu yfir á þýsku og set svo íslenska þýðingu í hornklofa. Ég nota gæsalappir hér eins og þær eru notaðar í textanum í bók Störigs. xxxv Hér mætti þýða þetta líka með elskaða, þ.e. elskaða María, en mér finnst Lúther vilja halda sig sem næst talmáli þarna og þá er kæra nær því en elskaða. xxxvi Ég þýði hérna „toben und rasen“ sem er fast orðasamband í þýskunni sem „ær- ast og ólmast" sem er nánast orðrétt þýðing, en hefur líka þann kost að skapa skemmtilegt par sem er stuðlað. Ég var að hugsa um að nota „láta öllum illum látum“ sem er sama meiningin, en mér fannst þetta einfaldlega skemmtilegra og hljóma vel. xxxvii Hér var ég búin að þýða þessa setningu öðruvísi, en breytti því til að koma að þess- ari endurtekningu á sögninni „að vilja“ sem Lúther notar þarna fjórum sinnum í einni stuttri setningu. Fyrri þýðingin hljóðaði svona: ... ég ætla ekki að hindra þá í að þýða á þýsku að eigin geðþótta; en ég vil líka þýða á þýsku, ekki að þeirra forskrift, heldur eins og ég vil. xxxviii í textanum stendur þarna „... zum Herzen gehendes“ sem þýðir „sá sem nær til hjartans", og stóð valið hjá mér um „hjartnæmur" eða ... „sem snertir strengi hjartans", og valdi ég seinni kostinn vegna þess að mér fannst það vera jafn upp- hafið og orðalag Lúthers. xxxix Þýska: „Heller“ sem er forn austurrísk mynt u.þ.b. lA úr fenningi. Ég nota hér eyri sem þýðingu til að gera það auðveldara fyrir íslenskan nútímalesanda að átta sig á hvað hann meinar og tel ekki að nauðsynlegt sé að nota mynt þess tíma. xl Textinn segir „kein falscher Christ" og þar sem ég fann ekkert samsvarandi á ís- lensku og falskur kristinn maður fannst mér ekki gefa rétta mynd ákvað ég að nota óheill í trúnni, þótt það sé kannski ekki eins sterkt til orða tekið og í þýskunni. ájffiœyúá'— Ég kann að þýða; það kunnið þið ekki. iii
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Jón á Bægisá

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jón á Bægisá
https://timarit.is/publication/1166

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.