Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Síða 34

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2014, Síða 34
H a n n e s L á r u s s o n 34 TMM 2014 · 1 ‚bóndi‘ [ath. komið af bú-andi] og fe. néahgebūr (ne. neighbour) ‚nágranni‘. Ennfremur segir í Íslenski orðsifjabók um orðið búa, ‚eiga heima, vera eða dvelja (einhversstaðar) langdvölum; reka búskap; klæða, útbúa, skreyta, …‘; sbr. fær. búgva, nno. bu(a), sæ. og d. bo, fe. būan,būwan, fhþ. bū(w)an (nhþ. bauen), gotn. bauan. Sk. lat. fuī ‚(ég) var‘, gr. phýō ‚get afkvæmi‘, phŷma ‚planta‘, phýsis ‚náttúra, eðli‘ fi. bhávati ‚er, verður‘, bhūtí-h ‚tilvera, dögun‘, lith buti ‚vera‘, fsl. byti ‚verða, vera‘. Af ie. rót *bheu- ‚vaxa, þrífast, vera til,; sbr. einnig e. be, þ bin. Af þessari frum- lægu ætt eru hér ónefnd frændorðin ból og byggja. Enska orðið byre er af sömu frumrótum, en á Skotlandi og Norður-Englandi er það einkum notað um hið kvenlæga og hlýja rými fjósið. Á Íslandi var fjósið jafnan hluti af torfu heimahúsanna og oftast innangengt úr baðstofu, í sumum tilfellum var það á neðri hæðinni. 4 Í greininni „Fjögurra hornstafa á milli“, Hugur og hönd 1975, setur Guðmundir Jósafatsson fram þá kenningu að hugsanlega hafi rúmlengd eða stafgólf í baðstofum byggst á enn eldri lengdareiningu, hinni fornu íslensku alin. Alin þessi var um 19–20 danskir þumlungar og upp- haflega hafi stafgólfið verið 3,5 íslenskar álnir eða ríflega 180 cm. Samkvæmt mælingum Guð- mundar á húnverskum baðstofum frá 19. öld (sem enn voru uppistandandi í byrjun 20. aldar) voru flest stafgólf/rúmlengd ýmist 68 (176 cm) eða 70 (182 cm). Miðað er við danska þumlunga sem er um 2,6 cm, ívið lengri en þeir bresk-bandarísku sem eru 2,54 cm. 5 Í Íslenskri orðsifjabók segir; bað, ‚það að baða (sig), laugun‘; sbr. fær. bað, sæ. no. d. bad, fe. bæð, fhþ. bad. upphaflega áttu þessar orðsifjar við laugun úr heitu vatni (eða gufu), sbr. nno. bade k. ‚mikill hiti‘ sæ. badda ‚verma, gefa frá sér hita‘. Af sömu rót er so. baka. Í netorðabókinni Dictionary.com er enska orðið bath einkum rakið til forn germanskra orðastofna; bátha, bājan og bheH sem öll merkja ‚að hita eða það sem er hitað‘ Stofa, ‚helsta herbergi íbúðarhúss, hús með baðstofulagi‘; sbr. fær. stova, nno. stove, nsæ. stuga, fsæ. stuva, nd. stue, gd. stuwæ, ne. stove ‚ofn‘, mlþ. stove kv, ‚baðstofa, upphitað baðherbergi‘. Orðið kemur líka fyrir í rómönskum málum, sbr, ít. stufa, nfr. étuve, ffr. estuve ‚baðstofa‘ og er e.t.v. af rómönskum toga, sbr. ít. stufare ‚hita með gufu‘, fr. etuver ‚hita, steikja‘ og étouffer ‚kæfa‘ alþ.lat.*extūfare ‚senda frá sér gufu‘, sbr. ex ‹út› og ít. tufo, to. úr grísku týphos ‚reykur, gufa‘. Álykta má að orðið baðstofa sé haft um húsið þar sem ylurinn og hlýjan er, en ekki endilega tengt baði og gufu, þó hiti og gufa fari reyndar oft saman. 6 Innanstokksmuni og nytjahluti sem tilheyra íslenskri bændamenningu er að finna í miklu magni á Þjóðminjasafni Íslands og byggðasöfnum víðsvegar um land. Nauðsynlegt er að túlka þessa gripi, þ.á.m. útskurð, hannyrðir og myndir út frá hlutverki þeirra í byggingarlist og upp- lifun baðstofurýmisins og eftir atvikum öðrum vistarverum í bæjarþorpinu. 7 Sjá Valtý Guðmundsson, Privatboligen i sagatiden paa Island samt delvis i det øvrige Norden, (1889) bls. 240–244, og Arnheiði Sigurðardóttur, Híbýlahættir á miðöldum (1966) bls. 69–79. 8 Við fornleifauppgröft í Viðey 1987–95 fundust í rúst ónstofu og lítillar baðstofu leifar af stórum steinofni eða ón. Sjá Margrét Hallgrímsdóttir, Húsakostur Viðeyjarklausturs. Um byggð í Viðey fram á 18. öld. (1993) bls. 88–93. Ónstofur hafa að líkindum verið nánast eins og yfirbyggð eld- stæði byggðar út úr helstu bæjarhúsum og séð þeim fyrir hita. um ónstofur og tengsl þeirra við þróun baðstofunnar er margt enn á huldu. 9 Híbýlahættir á miðöldum, bls. 73–7. 10 Þessa úttektaraðferð Harðar má kalla byltingu í rannsóknum á torfbænum. Sjá sérstaklega Hörður Ágústsson. Laufás við Eyjafjörð: staðurinn, Rvk. 2004. Í myndgervingum og túlkunum á úttektunum nýttust hæfileikar Harðar sem myndlistarmanns til fulls og gæddu niður- stöður hans miklum trúverðugleika. Einn galli við þessa aðferð er að nýtilegar úttektir er helst að finna um prestsetur og einstaka höfuðból. Kjölfestan í innlendum byggingararfi er þó væntanlega ekki síður til staðar í stærri og smærri húsakynnum almennings, en um þau eru skjöl og skrif af afar skornum skammti. Fjölbreytni og fegurð þessara bæja birtist hins vegar á ljósmyndum þegar líður fram til loka nítjándu aldar og í byrjun þeirrar tuttugustu. 11 Hörður eykur raunar nokkru efni við efnið í kaflanum „Torfbærinn“ í bókinni sinni Íslensk byggingararfleifð I. Ágrip af húsagerðarsögu 1750–1940 (Húsafriðunarnefnd 2000). Ekki verður þarna vart teljandi breytinga í afstöðu til þróunar og uppruna baðstofunnar og íslenska bæjarins. Þó ber að nefna að svo virðist sem örli á efasemdum hvað varðar byltingarkennd áhrif séra Guðlaugs í Vatnsfirði á húsagerð, en Hörður fullyrðir þó hikstalaust: „Guðlaugur er í rauninni upphafsmaður og höfundur hinnar svokölluðu sunnlensku gerðar sem ráðandi varð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.