Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 13

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 13
Rétt fyrir síðastliSin jól gengu um það miklar sögur, að einhver ónafngreindur Júði, sem orðið hefði fyrir barðinu á Nazistastjórninni, og væri því á móti Hitler og auk þess ríkisborgararéttar- laus frá nýári 1936 að telja, vildi taka að sér ríkis- skuldir vors kæra lands, ef hann fengi íslenzkan ríkisborgararétt. Fylgdi það sögunni, að Eysteinn væri æstur í að lcría 20 þúsund krónur út úr gjald- eyrisnefndinni, líklega í stimpilgjald og greiðslu- merki á Júðann, en allt hefði strandað á því, að brjóstvitið í nefndinni hefði ekki haft neitt sér- stakt innstikk á þann hebreska; kannske rennt grun í, að aurarnir hans yrðu ekki sem lausastir hjá Hitler. Hvað sem um það er, hefur Júðinn ekki sýnt sig enn og er það illa farið, því að ein- hverntíma hefur íslenzkur ríkisborgararéttur far- ið fyrir minna og jafnvel kostað þjóðina peninga í barnsmeðlögum og þessháttar. Vér áttum eitt sinn tal við Sigurð Jónasson um þetta mál, því að það má segja það eins og er, að til hans sækir SPEGILLINN aðallega vit sitt á hinum hærri f jármálum. Var það rétt svo, að hann hafði heyrt Júða þennan nefndan, en gerði annars Iítið úr honum, og sagðist sjálfur hafa á hendinni miklu betri Júða, sem hann hafði séð útstilltan í kassa á heimssýningunni í Chicago, og þegar lit- ist vel á. Kvaðst þó af eintómri föðurlandsást ekki vilja ota honum allt of mikið, því að slíkt yrði misskilið og vanþakkað. Nú ganga enn sögur um, að Hermann standi í samningum í úttlandinu um einn Júðann enn, sem vilji láta margar milljónir fyrir íslenzkan ríkis- borgararétt. Er sá af kynstofni Leví og því vel ættaður. Vill hann taka að sér heila klattið, sem land vort skuldar, og ekkert hafa fyrir nema borgararéttinn, sem áður er nefndur. Þó að það sé að vísu hálf kvíðvænlegt, ef þjóð vor á að vera orðin júðflekkótt eftir nokkur ár, skal samt mik- ið til mikils vinna, en þó mætti sleppa billega við borgararéttinn, með því að gera hann að heiðurs- borgara á Húsavík, og telja honum trú um, að það sé miklu fínna en að vera íslenzkur ríkisborgari. Annars höfum vér mesta trú á því að stjórn vor klúðri þetta mál svo, að vér fáum engan Júða, en verðum að láta oss nægja Sturlunga og Þórð úra, hér eftir sem hingað til. En benda mætti samt á það, að þegar farið verður að sekta landráðamenn vora, áður en þeir verða fluttir til Grímseyjar, verða þessar sektir auðvitað greiddar í enskum pundum, til mikils hagræðis fyrir ríkiskassa vorn. Verður líklega sá endirinn á, að landráðamenn- irnir verða skástu mennirnir, sem við eigum, og bjarga oss frá yfirvofandi hruni. Gæti Eysteinn sagt við þá, þegar þeir fara að borga: „Þér ætluð- uð að gera mér illt, en Hermann sneri því til góðs með röggsemi sinni og viðbragðsflýti“. RAUÐKA — 2 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.