Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 25

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 25
x Velkominn, hilmir, aí haíi. Velkominn sértu, sjóli vor, til Sóleyjar fögru stranda. Haffarir miklar heimta þor og hofmóð að dönskum vanda. — Eg geymdi þér lögg af Landa. Þú siglir um „álana“ óskabyr, öllum konungum stærri. Tröllin þau óðu þá áður fyr, ekkert þó voru hærri. — Þú getur nú næstum því nærri. Eg hygg að þér geðjist vínið vort, þó völ sé hér fárra sorta. Svífi á þig, er Zimsensport saklausast vorra porta. — Eg er ekki gjarn á að gorta. Margt er hér harla merkilegt, sem mildingur þarf að skoða, þó grásleppuveiðin gangi tregt og Grindavík sé í voða, — og bakarar hætti að hnoða. Samt er ég tregur að sýna allt, því sumt er í fúlu standi. Kraninn er ágætur, Kol & Salt, og koníakið frá Brandi, — og það upp á þurru landi. Kvenfólkið hér er kelið mjög, hvað karlmönnum líkar miður; liggja til þess hin djúpu drög að dýrt er nú orðið fiður, — og dívanar detta niður. Hirðmeyjarnar — ég þakka þér — þær vil ég glaður hitta. Eg ofboð liðlega að þeim fer og alla reikninga kvitta. Dálítið að þeim dytta. Hér er nú dýrmæt drykkjuöld, drengir um götur flakka. Varaðu þig, er kemur kvöld, á koníakinu’ að smakka — og vertu’ ekki’ í fínum frakka. Um kaffihús fer hér kæti nóg, kona duflar og maður; þó er verra með Þrastaskóg, — það er nú skrítinn staður. — Það veit hver mennskur maður. ir Sigurður, ,,en þar er líka algengt, að menn tappa síma glæpamannanna, eins og þeir kalla það, og heyra þanriig ýmislegt, sem þeir hafa gaman af. En úr því þú minntist á síma, get ég ekki stillt mig um að segja þér frá skrítnu atviki, sem kom fyrir mig í Nef jork. Ég sat á hóteli mínu og var að hugsa um framtíð þjóðarinnar minnar, þegar síminn hringir allt í einu og sá, sem er hinu- megin við vírinn, segist vera snati frá New York Times og vill fá samtal. Spyr hann mig fyrst, hvort ég sé sá sami, sem mynd var af í SPEGL- INUM með hjólbörur á strætum Nefjorkborgar, og kveð ég svo vera, en vildi hinsvegar ekki láta hann intervjúa mig gegnum símann, því að ég treysti honum nú einusinni ekki. En af þessu get- ur þú séð, hvað þitt ágæta blað er frægt í Ame- ríku“. „Nokkuð svo“, segjum vér, „þú veizt það þá kannske ekki fyrr en nú, að íhaldið keypti heilt upplag af þessu blaði og sendi sem „stikkbréf“ um alla Ameríku, á eftir þér. Náttúrlega er það upp- sláttur fyrir okkur báða“. „Jæja, nú verð ég að fara“, segir Sigurður, „ég á að skila honum Magnúsi Sigurðssyni þessum 87 centum, sem eftir er af andvirði fisksins“. „Já, ég bið að heilsa“, segjum vér og þökkum Sigurði fyrir þægilegheitin. 21
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.