Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 32

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 32
Þurrir dagar. (XL u > Nú kemur ekki vikum saman deigur dropi úr lofti. Dragoninn er forsmáður og allskyns fylli-sukk. Gamlir, reyndir drykkjumenn þeir gapa þurrum hvofti og gaeða sér á mjólkurblandsins hressilega drukk. Menn Iifa orðið hæglega’ upp á heiðarlegan máta, hamingjan og gæfan virðast berja á hvers manns dyr. Kaupmönnum og bankastjórum hæfir tútta og táta; ég tala nú ekki um dúsur eins og gerðust hérna fyr. Alltaf kemur meira og meir’ hjá Brandi í flösku- bynginn. Bindindi’ er á Ieiðinni að verða þjóðarmein. Lögreglan er atvinnulaus allan sólarhringinn; ekki nokkur kjaftur til að flytja upp í „Stein“. I forsælunni skuggar eldri timburmanna togna. Tilveran er ömurleg með stúku- og Gúttó-lýð. Og mér sagt, að nefstrýtan á Brandi sé að bogna, já, búast má við krankleika í svona þurrkatíð. Síðan að menn hættu svona dag og nótt að drekka, er dapurlega ömurlegt um suma staði’ að gá. Nú sést ekki bóla neitt á brennivínsins ekka. Báðir, Láfi og Snorri, eru að verða af og frá. Bagaleg er þurrkatíðin, þrálát kvöld og morgna; nú þyrfti’ að rigna bráðlega, eða helzt af öllu strax. Þótt ölkeldurnar fyllist, vilja árnar stundum þorna, svo enginn stórlax Reykjavíkur getur veitt þar lax. Bindindis í þönkunum við þraukum allan daginn, já, það má segja, að nú er horfið flest, er áður var. Nú ganga bæði ég og aðrir ófullir um bæinn, ekki — meira’ að segja — neitt að hugsa um kvennafar. Sólin varpar geislunum og kyssir föstum kossi. Kveður fugl í Ioftinu við yndislegan tón. Og svo eru’ alltaf skemmtanir og skröll á Alafossi, með skonrok, kaffi, cítrón, mjólk og vatn — og Sigurjón! Gamlar, reyndar tengdamæður gugna’ og kjaftátt missa; þær geta naumast skilið svona lagað tungumál. Mataræöi og þjóöþrit (XI. 14.) Þegar rauða stjórnin í landinu hafði það mál sitt fram á Alþingi, að einoka bæði grænmeti og ferðamenn, sáum vér þegar af hyggjuviti voru, að bráðlega myndu ekki aðrir en kratar og aðrir nýkapítalistar leyfa sér þann lúxus, að kaupa kál- höfuð eða kartöflupund sér til matar, og yrði því eitthvað til bragðs að taka áður en kjósendur vor- ir hryndu úr hungri. Fengum vér með sniðugheit- um því til vegar komið, að Moggi veitti 50 krónur úr flokkssjóði vorum til verðlauna handa þeim, sem kæmist næst því göfuga takmarki, að kenna fólki að lifa af engu. Þetta má heita, að gengi fljótt og vel; matseðillinn kom og fékk sín verð- laun. Hér verður hann ekki prentaður upp, þar eð hann mun vera til í glasi og ramma í hverju íhalds- eldhúsi, heldur viljum vér aðeins koma með fáein- Góðir, þarfir borgarar þeir gapa og verða hissa, gæðingar, sem fengu aldrei nema hálfa sál. Og nú er allsstaðar um land og sjó að lygna. Lognmolluna templarar og slíkir fuglar þrá. En Vilhjálmur frá Skáholti hann vill nú Iáta rigna, því vætuna — þó útvortis sé — þurfa menn að fá. Að landið fari á höfuðið, ég held ei — nokkurn- tíma, því höfuðið er dásamlega ferkantað og gott. Menn hafa það á samvizkunni’ a'ð Hermann kunni’ að glíma, svo höfuðið mun standa sig í gegnum þurrt og vott. Margir eru hryggir, og lítil væta’ í vændum, á wiskýinu okurprís og fyllilega það. En þetta’ er sjálfsagt uppgripa- og aflatíð hjá bændum; ullin þornar prýðilega, mórinn, skán og tað. En ég og fleiri vonum þó, að vökni einhverntíma, og vonin gefur mönnum stundum sæmilegan þrótt. Hvernig eiga ég og aðrir öðlingar að ríma alveg bráða skraufþurrir og kannske’ um miðja nótt? En nú er flaskan tóm og því lýk ég þessu ljóði, nú legg ég frá mér skrifföngin og þetta góða blað. Konan mín hún rumskar svona rósfögur í hljóði; ég renni mér undir sængina — og ekki meira um það. z. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.