Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 40

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 40
Brœðraþel. (XI. 17.) Fínansarnir. Hinn frjálslyndi hluti þjóðar vorrar hefur nóg að gera þessa dagana að splæsa. Enda þótt menn splæsi helzt þegar þeir eru þunnir, getur vér glatt þjóðina á því, að þeir frjálslyndu eru hreint ekki þynnri en þeir eiga að sér, og fer svo fjarri því, að þeir hafa einmitt þykkzt stórlega við öll hlut- leysisbrot íhaldsins í sambandi við borgarastyi’j- öldina á Spáni, og í sambandi við hana stendur einmitt splæsningin, sem nefnd var. Að minnsta kosti heitir það svo á pappírnum, að allur ágóði — þ. e. nettóágóði — eigi að renna til þjáðra skoð- anabræðra Alþýðusambandsins — kommúnist- anna, sem ráða í bili mestu þar í landi, eins og hér, en eru um þessar mundir stórum hrelldir af íhaldsnazistum, sem ætla þá bókstaflega lifandi að drepa. Eins og oft vill verða, þegar göfuglyndi hleypur í menn óforvarandis, var kappið til að byrja með meira en forsjáin hjá flokksbræðrum vorum. — Kommaþátturinn í samfylkingunni er sem sé orð- inn það sterkur, að alveg gleymdist að spyrja stauning leyfis og ráða, og er skemmst frá því að segja, að hann varð foksvondur, þegar hann vakn- aði einn morguninn og las um þetta í sósanum sínum (sem er prentaður á betra pappír handa stauning, síðan hann varð svona fínn maður, og færður honum með morgunkaffinu). Sendi hann Jóni Axel, sem mesta vitmanni flokksins, skamma- skeyti, og varð útkoman sú, að það var auglýst með lagi, að ekki ætti að afhenda Spanjólanum samskotin fyrr en að stríðinu loknu. Ennfremur var því lýst yfir, að til þess að spara erlenda val- útu, ætti að kaupa saltfisk, sem svo alþýða Spán- ar ætti að bryðja, meðan hún hvílir sig eftir raun- ir stríðsins. En ekki þarf að taka fram, að þénust- an lendir öll hjá svartasta íhaldinu, sem á salt- fiskinn og verður væntanlega ekki billegt á hon- um. Það vantar ekki, að ýmsir hafa verið að fetta fingur út í þetta þarfa-fyrirtæki, en vér erum á móti öllu slíku rövli, og ber margt til þess. Fyrst og fremst hefur Alþýðuflokkur vor það lengi lif- að af gullæðinni frá danmörku og gylliniæðinni frá Hollandi, að ekki er nema siðferðileg skylda að splæsa einhverju í bágstadda útlendinga í stað- inn, en bara að passa að hafa það nógu lítið, og er það minnstur vandinn. í öðru lagi væri það blátt áfram glapræði að fara að eyða peningum til að bæta úr bágindum og atvinnuleysi innan- lands, því þá kæmi það alls ekki í Ijós, hvað Ihald- Um sama leyti og Spánarsamskotin eru í gangi hér á landi og „ganga ágætlega“, eftir því sem Alþbl. er að segja oss öðru hvoru, eru tveir önd- vegismenn í stjórnmálum vorum horfnir af landi burt á dularfullan hátt, og heyrast farir þeirra settar 1 samband við háfínansa vora, hvort sem þær nú verða sléttar eða þýfðar. Svo leiðinlegt sem það er að missa þá Stefán Jóhann og Jónas úr höfuðborginni, þótt ekki sé nema um stundar- sakir, munum vér með gleði gera oss það að góðu, ef það reynist satt, sem Gróa hefur fortalið oss, að þeir eigi að slá Svía um 60 milljónir eða þar um bil. Og það fylgdi sögunni, að lán þetta — sem á sínum tíma verður kallað „lánið hans Eysteins", eða af andskotum vorum „Rauðskjótta lánið“ — eigi meira að segja alls ekki að renna inn í Bún- aðarbankann, hver einasti eyrir, eins og „lánið hans Einars Árnasonar" fyrir nokkrum árum, ið fer illa með hinar vinnandi stéttir, og þá yrði einum hlutnum færra að skamma það fyrir, en Ihaldið verður að skamma. I þriðja lagi er það að athuga, að samskot til útlendinga hafa alltaf bor- ið margfaldan ávöxt, og því eiga fyrirtæki vor yfirleitt ekki að venjast nú á tímum. Má til dæmis nefna heiðingjatrúboðið í Kína, sem vér eigum það að þakka, að brennisteins- og eimyrjuevangel- istar vorir eru enn ekki búnir að svartkristna nema lítinn hluta þjóðarinnar, en væru búnir með hana alla, ef þeim hefði ekki þótt það fínna og meira í munni að beita kröftum sínum á Mongól- ann — sjálfa gulu hættuna. Ef einhver vill vita, hvað oss líkar ekki við þessa fjársöfnun, þá er það aðallega það, að vér viljum ekki að vorir frjálslyndu flokkar séu að apa stauning og svoleiðis kalla um hlutleysi. Hlut- leysi er ekki annað en illa grímuklætt hugleysi, eða í bezta falli leti. Moggi þykist vera afskaplega hlutlaus, og er þá bezt að lofa honum að hafa af því æruna. Höldum því áfram að safna til stríðs- ins, en reynum að láta söfnunina komast til Spán- ar, áður en bévaðir nazistarnir eru búnir að drepa okkur. Ennfremur er alveg meiningarlaust að vera að senda hinum bágstöddu bræðrum vorum saltfisk. Hér dugar ekkert minna en harðfiskur, ef nokkuð á að vera gagn í honum til að berjast með. Ennfremur mætti senda þeim alla þá Her- menn, sem vér getum bagalaust án verið. 36
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.