Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 41

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Blaðsíða 41
heldur eigi að kasta því beint í opið ginið á Ham- bró, svo SPEGILLINN hætti að nefna hann á nafn. Satt er það, að vér gerum það ekki með glöðu geði að vera að nefna hann öðru hvoru, og þjóðinni er álíka vel við að heyra nafnið eins og Þingeyingum er vel við, þegar „Kaupfélagið“ er nefnt; þá ýmist líta þeir undan og fara hjá sér, eða bölva (þeir hraustustu). Því er ekki að leyna, að vér hyggjum hið bezta til farar þeirra félaga. Báðir hafa þeir sýnt sig áður að vera hinir slyngustu í fjármálum; Stefán að minnsta kosti fyrir sjálfan sig, sem er strax í áttina, og Jónas hefur haft tækifæri til að fara líknarhöndum um ríkiskassann fyrr, þótt ekki hafi hann verið fjármálaráðherra, og þekkja all- ir árangurinn af því starfi. Einnig mun hann hafa selt „Óðin“ á sínum tíma, og sennilega gefið prós- enturnar sínar í þar til gerðan sjóð, hliðstæðan Metúsalems-sjóðnum góðkunna, sem nýlega var verið að lýsa eftir. — Ekki verður þriðji sjóður- inn grennstur, sem verður stofnaður, þegar Jónas er kominn heill á húfi með 60 milljónirnar. Leið- inlegast er, að Stefáns hluti skuli allur þurfa að fara í Spánar-samskotin, en um það ber ekki að fárast, ef hann fer til Alþýðublaðsins. Ef einhver spyr, hvers vegna Stefán hafi verið valinn til þessarar farar (því að Jónas var sjálf- sagður, eftir undangenginn erindrekstur við Sví- ann), þá er því til að svara, að hann er nýbúinn að skrifa lofgrein um stauning í næsta Þjóðvina- félags-almanak, og stendur því manna bezt að vígi, ef það er satt, sem frú Gróa gat einnig um: að stauning ætti að verða ábekingur á blaðinu, sem Svíinn á að kaupa af oss. Sé það satt, hafa Svíar ekki orðið eins hrifnir af sænsku vikunni og þeir létu, og trúum vér þeim varla til að verða svo hlá- legir að fara að heimta danska ábyrgðarmenn, þótt hinsvegar fátt sé fyrir sverjandi á þessum umbrotatímum. Viljum vér helzt stinga upp á því, að færa skandínavismann út í æsar og fá einnig Norðmenn og Finna á þennan Lappa. Yrði það trygging þess, að ekki yrði stríð á Norðurlöndum, meðan verið yrði að borga víxilinn upp, og mun- um vér einhvernveginn reyna að sjá um, að það verði ekki í nánustu framtíð. Hér munum vér ekki gera að umræðuefni allt það, sem gera á, þegar lánið er fengið, því að það yrði efni í aðra miklu lengri grein. Aðeins viljum vér hnýta hér aftan í hinum beztu velfarnaðar- óskum til þeirra félaga, og von um, að fyrirtækið fari ekki út um þúfur hjá þeim, þ. e. að Svíinn finni ekki upp á þeim fjanda, í síðasta augna- bliki, að heimta að fá að sjá Eystein. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.