Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 42

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 42
(XI. 19.—20.) Stórþjóínaöur og landráð, á hæstu stöðum. — Höfuðbók íslenzka ríkisins þjófstolið, og bókin síðan svívirt. Þrír nazistar gripnir höndum. Hafa fleiri leyndarskjöl horfið Það er ekki nóg, að ofviðri, Reykjaneskippir og annað óáran hristi og skaki íslenzka ríkið í þess grundvelli, heldur hafa þessa dagana gerzt viðburðir, hér í sjálfri höfuðborginni, sem vel væru til þess fallnir að minna á fallvaltleik hlut- anna. En atburðirnir eiga sér langa forsögu, sem óhjákvæmilegt er að taka með, svo sem til skiln- ingsauka. Utanför Eysteins. 1 fyrrasumar fékk Eysteinn að sigla, og fór þá til Englands, því að í Englandi býr frægasta við- úr vösum ráðherrans? Lögregla vor stórslær sér up-p. Dómsmálaráðherra sýnir af sér fáheyrða röggsemi. Málið verður í rannsókn fyrst um sinn. nótera hjá sér viðburðina jafnharðan og þeir gerð- ust, en til þess er handhægast að hafa vasabók, og kemur nú fyrst inn í söguna aðalkjarni alls þessa óþverramáls, sem sé vasabókin, sem átti eft- ir að valda svo miklum straumhvörfum í íslenzk- um stjórnmálum. Var þó síður en svo ríkmann- lega til hennar stofnað, því að þetta var heldur ómerkileg bók, keypt í söludeild Kaupfélagsins í Grimsby, úr ómerkilegum pappír og í litlu broti, sem nauðsynlegt var líka, ef hún átti að komast í vasa Eysteins, sem auk þess voru fullir af alls- konar opinberum skjölum, sem hrista skyldi fram- skiptaþjóð vor á peningamarkaðinum. Eins og an í Bretann. Mátti segja, að eftir að Eysteinn geta má nærri um greinda og eftirtektarsama fékk vasabókina, væri útrústning hans komplet, unga menn, sem sjá erlendar þjóðir í fyrsta skipti, enda segir svo í vasabókinni (óprentaða kaflan- varð för þessi Eysteini til hinnar mestu uppbygg- um), að þá fyrst hafi hann þótzt vera brynjaður ingar, því að það er sannað, að hægt er að læra gegn Hambró. meira á nokkrum vikum í siglingu en á tveim ár- Það sást fljótlega, að ekki hafði vasabókin ver- um í Samvinnuskólanum. Mun Eysteinn snemma ið að ófyrirsynju keypt, því að ekki leið dagur í hafa haft í huga að skrifa bók eða bækling um utanförinni án þess að hvítu blöðunum í henni ferðina, og til þess að geta haft frásögnina sem fækkaði, enda getur athugull lesari séð, að margt réttasta og óvilhallasta, var óumflýjanlegt að hefur drifið á daga Eysteins, nógu merkilegt til 38
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.