Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 43

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Síða 43
þess, að vasabókinni væri trúandi • fyrir því (eða svo fannst honum þá; lítt vitandi hvað síðar myndi ske). Eins og gefur að skilja, þegar ferðast er um Bretland, hlutu margar innfærslur í vasabókina að verða á ensku, og ber það vott um næmi Ey- steins, að alltaf fer enskan batnandi eftir því, sem aftar dregur í bókina. Við fljótan gegnumlestur bókarinnar má sjá, að Eysteinn hefur verið í miklum hávegum hafð- ur meðal Engilsaxa, og ekki virðist lánstraust Is- lands hafa verið jafn lítið og íhaldsblöðin hafa viljað vera láta, því að jafnvel einn úr Hambros- banka er látinn spandera hádegisverði upp á Ey- Nú víkur sögunni heim til Islands. Eysteinn kemur brátt úr siglingunni, fróðari um margt og ríkari fyrir hönd landsins, því að nú hafði honum tekizt að slá sér út varnagla við frekari lántökum í úttlandinu. Jafnan bar hann vasabókina á sér, því að oft þurfti hann að gera grein fyrir hinu og þessu á fjármálasviðinu, og var vasabókin þá jafnan á lofti, þénanleg til afnota. Hefur víst sjaldan verið samankominn jafn mikill fróðleikur stein, og má nærri geta, hvort það hefði verið gert við vonlausan kúnna. Og enginn skal fá neinn til að trúa því, að það hafi verið gert sökum þess, að Eysteinn væri magur og vesaldarlegur, því að hann var einmitt í fullsæmilegu standi þá, enda ekki búinn að vera ráðherra nema tæpt ár. Nei, ástæðan til þessarar gestrisni háfínansins enska hefur vafalaust verið sú, að þeir herrar hafa þeg- ar fengið gott álit á Eysteini og glaðzt yfir tilorðn- ingu hans sem fjármálaráðherra og hugað gott til viðskipta, þar sem hann var annar samningsaðil- inn. Er skemmst frá því að segja, að Eysteinn var þarna „borinn á höndum sér“, eins og blöð vor segja, og er eiginlega alveg merkilegt um jafn ungan mann, að það virðist alls ekki hafa stigið honum til höfuðsins, heldur hafi hann verið klár út í gegn. Sannast hér, að það er ekki alltaf hægt að „plata sveitamanninn“, þótt það takist stund- um. í jafn litlu kveri. Er oss sérstaklega í minni fjár- lagaræða ráðherrans í vetur, með hvílíkum ágæt- um hún var, og má það óhikað þakka vasabókinni, sem var mjög á lofti það kvöld, andstæðingum stjórnar vorrar til hins mesta óhagræðis, en sann- leikanum og háfínonsum þjóðarinnar til gagns og góða. En nú víkur sögunni til Húna. Húna-þáttur. Flestir munu svo mannkynssögulærðir að vita, að Húnar voru einn hinn mesti óaldarflokkur, sem í Evrópu hefur grasserað, allt þangað til vorir tímar hafa farið fram úr með það eins og annað. Lágu þeir eins og farg á álfunni um langt skeið og tókst að koma að mestu fyrir kattarnef sauð- menningu þeirri, er Tímamenn álfunnar höfðu komið sér upp með mikilli fyrirhöfn, og ekki ætíð með sem fínustum meðölum, en hvað um það: til- gangurinn var góður, og ekki um það að fást. 39
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.