Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 51

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 51
Umskiptingar. Umhleypingar eru tíSir gestir, uppskafninga hafa margir séð, umskiptingar eru sjálfsagt verstir, og andbanningar geta flotiS með. Sannmælis skal hver í heimi njóta, Hermann líka — slíks er mikil þörf. Oft er skipt til batnaðar og bóta, brúkuð sanngirni við skiptistörf. í Stjórnarráðið, Gústav minn, þú gengur. Ég gratúlera prýðilega vel. Þú varst alltaf þægilegur drengur, og þarna færðu bíl og Daníel. Fá þér eina flösku af Svarta-Dauða, en farðu gætilega — heyrðu mig: Sé Daníel þar ríðandi á þeim rauða, þá reyndu, góði bezti, að vara þig. Jónatan, þú hefur líka hækkað, til hamingju með þetta mikla lán. Þó glæpamönnum góðum hafi fækkað, þá gutla menn þó enn við hnupl og rán. Á Ragnar horfa hundrað þúsund stúlkur, slíkt hnossgæti ég mikils virði tel. Þó hann sé lítið stærri en Stefán túlkur, stendur hann sig prýðilega vel. Já, drengirnir sér létt í sessi Iyfta, Iánið við þeim brosir, fúlt og stinnt. Það er gagn og gæfa að mega skipta, og gott að hafa næga skiptimynt. Umskiptingar aumir þóttu forðum, og ekki voru neitt til sóma þá. Nú eru þeir prýddir allskyns orðum, ótal krossa og medalíur fá. Og um Guðmund góða skiptist líka, Gvendur fékk ei heldur nokkurn frið. Það ætti að skipta um alla hina líka, sem opinberar sýslur dunda við. í bæjarstjórn og þingi skipta þurfum, og það, sem mest og framast liggur á: Ýta þaðan öllum gömlum kurfum og aðra nýja kurfa í staðinn fá. z. „Hver segir“, mælti ég og gerði mig stóran, „hver segir, að ég ætli að líða þetta bótalaust? Nei, aldrei“. Daginn eftir setti ég þessa auglýsingu með feitu letri í öll blöð bæjarins: Sá, sem kemur heim til mín á Grettisgötu með vel barinn mann, í svörtum yfirfrakka, lágan vexti, skegglausan, ögn hjólfættan og með stóra vörtu á hægri kinninni, fær 500 krónur í pening- um út í hönd. Það er skilyrði, að maðurinn sé af- hentur reglulega v el b arinn. Seinni part dagsins, sem auglýsingarnar stóðu í blöðunum, komu tveir risavaxnir dónar heim til mín berandi meðvitundarlausan mann á milli sín, sem lýsingin í auglýsingunni minni átti nákvæm- lega við. Þessir náungar sögðu við konuna mína, sem tók á móti þeim, að þeir væru komnir með þennan mann eftir auglýsingunni og fullyrtu, að þeir hefðu aldrei um sína lifandi lífsins daga vitað eins vel barinn þorsk og þetta. Þeir mæltust til þess með mjög ákveðnum orðum að fá 500 krón- urnar útborgaðar straks og tafarlaust. Þessi maður var ég sjálfur. Því miður hafði mér ekki, þegar mér datt í hug klókindabragðið með auglýsinguna, hugkvæmzt að ég gæti legið á því sjálfur. Það var dýrt gaman. Það kostaði mig 500 krónur í reiðu peningum, rándýra læknishjálp, rándýra hjúkrunarkonu, mánaðar sjúkralegu og flunkunýja hækju. Einasta balsamið í öllu þessu var og er þó það, að hér eftir þekkja allir okkur að. Líka konan mín, og það er þó fyrir mestu. Ingimundur. 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.