Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 58

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 58
af. Bróðir Ambrósíus banaði stórt hundrað völsk- um í landareign heilagrar kirkju í Landakoti og þá fyrir aflausn af páfa. Langskipið Óðinn selt sænskum niðurskrúfuðu verði. Starfaði ferða- skrifstofa hirðstjóra að leiðsögu og landkynning til mikils óhagræðis fyrir efnahag landsins og svo reisendur. Vopnaðir þjóðernishnöggvingar efldu byltingu, en runnu á flótta fyrir herjum þeirra Hermanns hirðstjóra og Pálma skólameistara. Reisti Ingvar veiðimaður Guðjónsson til landsins helga með síldarlest; varð ágóði lítill, en ófriður hefur síðan geisað þar í landi. Englandsreisa Ey- steins fjármanns. Sat hann í góðu yfirlæti hjá höfðingjum Engla og hegðaði sér að öllu sem full- tíða maður, að því er hann sjálfur hermir í vasa- bókarbroti því, er hann hefur ritað um ferðina. Útkoma Christiani X. Var erindi hans að heimta skatta af löndum sínum; greiddist illa skattur- inn, en konungur hafði tilkostnað mikinn af íþróttamönnum, er honum þótti fátæklegastir allra þegna sinna. Gerðust jarteinir nokkrar í sam- bandi við komu jöfurs, í jörðu og á, er Geysir hinn mikli í Haukadal hætti að gjósa meðan kon- ungur dvaldi hér og merkisstengur Alþýðuhúss- ins hurfu á næturþeli. Magnús Torfason og Gísli af Langanesi kjörnir í bankaráð Útróðrabankans. Segja menn, að banki sá sé eigi með réttu ráði síðan. Morgunblaðið efndi til samkeppní um kval- ræði í mat, með hræðilegum árangri. Sendi dana- stjórn hingað út Þorvald víðförla kæmeistara kon- ungs. Sat hann hér um hríð og hafði drykkjur stórar. Vísiteraði kúabú ísfirðinga, þar er Dratt- halastaðir nefnast, og lét lítt yfir. Útrýming Jón- asar Þorbergssonar úr Framsóknarflokknum. Fóru erindrekar stjórnarinnar til Englands og komu aftur hraktir og forsmáðir. Þá var með lög- um aflagður vopnaburður jafnt heldri manna sem almúgans, og mæltist misjafnlega fyrir. Sló í snerru með þeim Haraldi harðráða og Nikulási skólameistara úr Dungalsbæ, er Haraldur bað um Fœtui. (XI. 23.-24.) Margir nota fætur - bæði hundar, hross og menn mecS heilmiklu af beinum, kjöti, völum og af liðum. Fótavistin þótti — og hún þykir mörgum enn — með þægilegri, skemmtilegri’ og notalegri siðum. Ég og fleiri ungir menn við töltum fótum tveim, með tryggðapant í vasanum, hvert kvöld á stefnu- mótin. Stúlkurnar þær eru víst um allan þennan heim ákaflega sniðugar að gefa undir fótinn. Nettir meyjafætur tifa bæði út og inn, ákaflega penir, þegar stytta tekur daginn. A rentufótum bankinn gengur bisnissveginn sinn, með borðfótum og stólfótum er Héðinn til í slaginn. orðið, en Nikulás taldist ekki geta án þess verið. Hlaut Haraldur því að þegja og var gerður góður rómur að. Tók hann að lokum það ráð að stökkva Nikulási úr landi. Hrútasýningar fórust á þessu ári fyrir í Vestfirðingaf jórðungi, vegna þangað- komu Páls Zophóníassonar. Urðu margar ær lamb- lausar, en aðrar hlupu á fjöll, er þær sáu Pál. Meðalþyngd dilka fannst loks á þessu ári, og vakti mikla athygli. Es'pólín SPEGILSINS. 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.