Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 69

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Side 69
Alþingi vill afdanka presta, eflaust til hins neðsta og versta senda þá, og þarfaverk gera: það mun nóg á jötunni vera! Landhreinsun er líklega að prestum, leiðinlegir þykja þeir flestum; einatt mjög við stjórnarvöld stífir, stundum nokkuð konservatívir. Kirkjugöngur aflagðar allar, útvarpið um trúmálin fjallar. Er það miðstöð andlegra fræða, ekki er þar um hlutdrægni að ræða. Andaher frá útvaldra heimi er um Iandið víða á sveimi, læknar sjúka, lífgar við dauða, líknar jafnt þeim ríka og snauða. Friðrik þeirra foringi heitir, fer um landsins kaupstaði og sveitir. Alltaf með sér apótek hefur, umbúðir og reseft hann gefur. Þetta máttu kallarnir kaupa, kófsveittir til læknanna hlaupa, einatt hjá þeim angraðir híma og eyða sínum dýrmæta tíma. Af því Friðrik alltsaman gefur og ýmigust á læknunum hefur, reyna þeir að rýra hans hylli, og rægja hann því dúranna á milli. Flestir þeir, sem fullkominn bata hjá Friðrik öðlast, læknana hata. Af hjarta þeirri krossbölva klíku, sem kvelur jafnt þá fátæku og ríku. Fjártjón oft af framboði leiðir, Friðrik virðast læknamir reiðir, því methafar í okri þeir eru og óttast þessa hjálpsömu vem. Jónas komst í kast við þá forðum og kenndi þeim með hógværum orðum að varast bæði okur og annað, er öllum væri sannkristnum bannað. Læknar kváðu hann vitskertan vera, viídu ólmir svæfa hann og skera. íhaldið var ánægt að greiða allt, er kynni af þessu að leiða. Áldrei Jónas undan þeim flýði, eftir vanda stóð sig með prýði: í bræði Iét þau beiskyrði falla, að bandvitlausa teldi hann þá alla. Reyndust þeir sem hræfuglar honum; hatar Jónas læknana að vonum. Ritaði þá talsvert í Tímann, og talaði um þá skammir í símann. Flestir þeir, er framfarir styðja, Friðrik bæði ákalla og biðja. Hylla þennan foringjann frækna, en forsmá alla jarðneska lækna. Við guð og menn ég senn er nú sáttur, en sífellt þverrar andlegur máttur. Um meiri vizku meistarann beiði, mosann burt úr skegginu greiði. Nú er úti hörku hríð. Hvenær batnar þessi tíð? Eg ligg inni og yrki níð um illa vaninn, heimskan lýð. (AS Norðan.) Nýjárs hugleiöingar. I. Velkomið, ár, til lýðs og lands, að leggja bíessun á vonir manns, ríkisstjórnina að reisa við, rétta Hermanni styrk og Iið. Blessa Nasa og barlóm hans, breiða á Héðin olíukrans, efla Kveldúlf og íhaldið, Olgeirssyni að veita frið. Bændaflokknum að búa skjöld, bruggurunum að auka völd, Blöndals að hressa heyrnartól, hreinsa þeffærin, gefa skjól. Eysteins virztu að auka gin, svo enn geti minnkað landráðin, Skúla að geta skammtað rétt, svo skipti hann jafnt með hverri stétt, Alþýðuflokknum aukist lið, óðar þá hverfur sjálfstæðið. Færðu stjórninni brauð á borð og brennivín yfir lög og storð, kommúnistunum krónufans og kort yfir Rússa línudans. II. Aumt er að sjá hve Iandsins lög léleg eru og brotin mjög. Landráðaskjölin skína skært yfir landsbyggð mína. Þjóðráðin liggja í leyni, líldega undir steini. Vandráðið er nú öllu úr, aúðráðinn þjóðar hagur klúr, ríkisráð dofna og dvína, dimmt er við hvílu mína. Snjallræði væri að snýta sér, snakillur margur er. RAUÐKA — 9 65
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.