Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 70

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Page 70
UndÍT leiöum lögum. (XII. 9.) (Háttatal.) Okkar réttláta ríkisstjórn, rummungs fróm, bæði í urði og verði, ríkissjóður þess sýnir merki; — — hún brúkar hann eins og brennifórn. Hermanns vizka, Eysteins æska, eðaliyncli Haralds og gæzka, fleytti hyskinu fram yfir páska fram hjá ryskingum, slysum, háska. Goðrauður og Gráfeldur, bræður, gerðu sér upp reiði, en Gunnhildur lagði ráðin á; launmorð, brennur og svik voru á seyði, — svona var pólitíkin þá. (Hlíðin mín fríða.) Stólfótastillir, steinolíukyllir, bez'ci bílafyllir, blíði Rússagrillir; auðvalds spaki spillir, Spánarstjórn þig gyllir — — Hermann þig hyllir. Ennþá er Finnur fátækur og frómur í bezta lagi. Þó vart sé hann eins og Vilmundur, að verð’ ’onum að því bagi. I Árnessýsluna settur er sýslumaður — guð hjálpi mér! Hann vantar auðvitað árið, illt reynist lagafárið að útnefna pilt svo ungan. íhaldið stynur þungan. Á stólfótum er allt Héðni hjá, honum líklega blöskra má, þegar olíu okrið á að jafnast við hokrið. Sárt er bakið að beygja, betra er þá að deyja. Ráðherrar tala snjallt með snilld, snilli þeirra er hörð og mild, íhaldið á að beygja, og allt varalið sveigja. Sveinn með barlóminn blundar, bíður hentugrar stundar. III. Utanríkisverzlunin var ógurlega góð, Eysteinn segir það — ég trúi. Að barma sér er orðið svo merki- lega úr móð, og mörgum hverfur allur lúi. Því atvinnan er góð og öryggið hið bezta. Trygginganna sjóð tekjurnar ei bresta. Jarðræktarlögin syngur Framsókn hér, forsöngvari Eysteinn, eins og vera ber. Utanríkisverzlunin var ógurlega góð, Eysteinn segir það — ég trúi. IV. Ráðuneytin okkar fyllir rokna kappafans. Eysteinn býtir út bitlingum, bæði til sjós og lands. Aldrei var þrælkað né þraukað, þar skína gæði ljós, hver karl er kóngur í ríki, en konan sem blómarós. Að jötunni í stórhópum streymir stöðugt fólkið, með glans. Mænandi glóðrauðum glyrnum á gjafmildi meistarans. Landssjóður lífgar alla, landssjóður selur vín. Hann á oftast nær aura, þó ég fari lens heim til mín. Áramót, Uppgjör og Tekjur, allra landsmanna hnoss! Við sendum ykkur Eysteini ástar- og hamingjukoss. V. V. 66
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.