Rauðka : úrval úr Speglinum

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 75

Rauðka : úrval úr Speglinum - 01.06.1944, Qupperneq 75
Skríítamál einyrkjans. (XII. 6.-7.) Spegill minn! Ég bið þig fyrir orð til Útvarpsráðs, sem allra bænir segist vilja gera, og synjar engri skepnu, hvorki lagar e'ða láðs, það líkar mér: því svo eiga kýr aS vera! A ýmislegt má benda, sem betur færi þó og bætti kannske í hópinn mörgum vinum; til dæmis er, að ráðið sjálft það tali meir en nóg, og tækifærum steli af okkur hinum. í ráðinu þó séu aðeins yfirburðamenn, þá er hann löngum stopull þessi heiður. Ef grauturinn frá í fyrra er gefinn látlaust enn, hann getur — jafnvel svöngum — orðið leiður. Baráttan er aðeins um bitana og féð, sú barátta er skipulögð en flókin, og heiðarlegt mun vera, frá himnadyrum séð, þó Hjörvar mati útvarpssögu-krókinn. Jón Eyþórsson er góður, með hljóðin hrein og skær; ein helzta prýði í ríkisútvarpinu. Hann ætti bara að segja, hvernig veðrið var í gær, en vera ekki að geta upp á hinu. Einusinni í viku hann dregur sér þann drátt um dag og veg á snýtuklút að ríða. En slík og þvílík græðgi hún nær ei neinni átt, því nógir eru til, sem langa og bíða. Til þeirra hluta bendi ég á greinargóðan mann, hann Guðmund — skáldið — Friðjónsson á Sandi, því verða munu fáir, sem vita meira en hann um vegleysurnar, bæði á sjó og landi. Hann V. Þ. G. má fara og fá sér hressingu, mér finnst hann muni uppgefinn, að vonum, því lúamerki bera þessi milli-orða-u, sem eru að verða nokkuð löng hjá honum. Það þreytir alla heila sú bóka og manna mergð, sem myndar okkar frægu þjóðarsögu. En eftirmaður V. Þ. G. þarf vit á ljóðagerð, því vil ég benda á Jóhann skáld frá Flögu. Siggi prestur mætti gjarna gefa orðið Iaust; það geta krítað fleiri af vígðum herrum. En æskilegt samt væri, ef hann vildi koma í haust með vara-, stofn- og spari-sjóð af errum. Kvaran gamla vil ég láta hósta heima við, því hósti og kvef er víða f byggðum landsins. Og vegna S.Í.S. ég hræðist himna-Sambandið. Við höfum nóg af bölvun konkúrransins. Á fjármálanna sviði er framtíð illa myrk, mér fyndist þörf að spara krónuforðann, og nota þá, sem japla og jagast mest um styrk, og jafnvel prófa Benjamín að norðan. því þeir hafa farið miklu lengra en ég skipaði þeim í fyrstu, og eru þar að auki komnir á klafa Stalins, sem náttúrlega er von, ef þeir eiga að geta haldið blaðinu áfram, því það er ekki von, að Skipaútgerð Ríkisins vilji kaupa af þeim númer og númer . . . öh . . . hún hefur jú engan hag af því á neinn hátt. Þegar ég minnist á Skipaútgerð- ina, dettur mér í hug sjór og í sambandi við sjó dettur mér í hug vatn og í sambandi við það dett- ur mér í hug sundhöllin, sem ég er að vígja, og það geri ég hér með. Má ég samt fyrst biðja ykk- ur að hrópa ferfalt húrra fyrir Framsóknar- flokknum, og ég skal sjá um að panta myndina af Jóni hjá Ríkarði, svo hún geti strax byrjað að trekkja, svo fyrirtækið gefi ekki tómt tap, eins og hjá íhaldinu. Hér með segi ég musteri heilbrigð- arinnar vígt (stingur sér). 71
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Rauðka : úrval úr Speglinum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauðka : úrval úr Speglinum
https://timarit.is/publication/1625

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.